Mest lesið
1
Söguleg stund í Danmörku
Þeir Danir sem settust við sjónvarpstækin klukkan sex á gamlársdag sáu strax að eitthvað var breytt. Friðrik konungur kom gangandi inn í móttökuherbergið, settist við borð og hóf lesturinn. Þetta var söguleg stund. Í fyrsta sinn sem nýr konungur ávarpaði dönsku þjóðina í nýársávarpi.
2
Auglýstu áformin í sólarhring — „Engar athugasemdir bárust“
Hin nýja Umhverfis- og orkustofnun hefur framlengt bráðabirgðaheimild Skotfélags Reykjavíkur til rekstrar skotvallar í Álfsnesi um ár. Starfsleyfi heilbrigðiseftirlits er ekki í höfn og beðið er eftir auknum hljóðvörnum. Kvartað hefur verið yfir hávaða frá skotsvæðinu.
3
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
Fyrirætlanir Carbfix eru mun umfangsmeiri en fram hefur komið. Stefnt er að því að dæla niður allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði (CO2) og fyrirtækið vonast til þess að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Það er hærri upphæð en stærsta fyrirtæki landsins veltir í dag. Á meðal viðskiptavina er fyrirtæki sem framdi glæp gegn mannkyni og vill dæla niður CO2 á Íslandi.
4
Trump hótar aðgerðum ef Danmörk gefur ekki Grænland
Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, útilokar ekki að beita hernaðarvaldi til að ná Grænlandi undir Bandaríkin.
5
Dæmdur hasssmyglari varð andlit Grænlandsáforma Trumps
Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði í gær grænlenskum manni á samfélagsmiðlum sem óskaði þess að Bandaríkin legðu landið undir sig. Maðurinn á langan glæpaferil að baki og var meðal annars dæmdur í stóru hasssmyglmáli þar í landi árið 2019. Hann var eftirlýstur tíu árum áður eftir að hann slapp úr fangelsi.
6
Heimilislaus eftir hjólhýsabrunann: Missti föður sinn í eldsvoða sem barn
Þrír íbúar hjólhýsahverfisins á Sævarhöfða eru heimilislausir eftir að eldur kom upp í einu hýsanna í nótt. „Hann stóð bara úti og grét,“ segir Geirdís Hanna Kristjánsdóttir um viðbrögð nágranna síns sem missti húsbíl sinn. Sjálf missti hún heimili sitt í brunanum en Geirdís hefur tvisvar áður á ævinni misst allt sitt í eldsvoða. Í þeim fyrsta lést pabbi hennar.
Mest lesið í vikunni
1
Voðalega gott að vera afi
Með aðstoð Google endaði Muggur Guðmundsson með afastráknum Ólafi Gunnari Helgasyni á Billiardbarnum. Tilgangurinn var að sameinast í nýlegu áhugamáli barnabarnsins.
2
Saumar teppi til að takast á við sorgina
Eftir að Sigurlaug Gísladóttir missti son sinn úr bráðahvítblæði í hittifyrra ók hún upp á því að sauma handverk úr bútasaumi. Verkin selur hún og gefur ágóðann til Krabbameinsfélagsins í Austur-Húnavatnssýslu.
3
Running Tide ekki lengur til á Íslandi
Eigendur einkahlutafélagsins utan um Running Tide hafa slitið félaginu. Rekstri þess var hætt í sumar. Í júní fjallaði Heimildin ítarlega um starfsemina og gagnrýni vísindamanna á hana.
4
Söguleg stund í Danmörku
Þeir Danir sem settust við sjónvarpstækin klukkan sex á gamlársdag sáu strax að eitthvað var breytt. Friðrik konungur kom gangandi inn í móttökuherbergið, settist við borð og hóf lesturinn. Þetta var söguleg stund. Í fyrsta sinn sem nýr konungur ávarpaði dönsku þjóðina í nýársávarpi.
5
Auglýstu áformin í sólarhring — „Engar athugasemdir bárust“
Hin nýja Umhverfis- og orkustofnun hefur framlengt bráðabirgðaheimild Skotfélags Reykjavíkur til rekstrar skotvallar í Álfsnesi um ár. Starfsleyfi heilbrigðiseftirlits er ekki í höfn og beðið er eftir auknum hljóðvörnum. Kvartað hefur verið yfir hávaða frá skotsvæðinu.
6
Sif Sigmarsdóttir
Jól í janúar
Hver segir að ekki megi gera í janúar það sem stóð til að gera í desember?
Mest lesið í mánuðinum
1
Við erum ekkert „trailer trash“
Lilja Karen varð ólétt eftir glasafrjóvgun þegar hún bjó á tjaldsvæðinu í Laugardalnum og á dögunum fagnaði dóttir hennar árs afmæli. Afmælisveislan var haldin í hjólhýsi litlu fjölskyldunnar á Sævarhöfða, þar sem þær mæðgur búa ásamt hinni mömmunni, Friðmeyju Helgu. „Okkar tilfinning er að það hafi verið leitað að ljótasta staðnum fyrir okkur,“ segir Friðmey, og á þar við svæðið sem Reykjavíkurborg fann fyrir hjólhýsabyggðina.
2
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
3
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn.
4
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
Bergþóra Pálsdóttir, Bebba, hefur unun af því að fá gesti til sín í hjólhýsið og finnst þetta svolítið eins og að búa í einbýlishúsi. Barnabörnin koma líka í heimsókn en þau geta ekki farið út að leika sér í hjólhýsabyggðinni í Sævarhöfðanum: „Þau skilja ekki af hverju við vorum rekin úr Laugardalnum og sett á þennan ógeðslega stað.“
5
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
Þegar Karen Ösp Friðriksdóttir lá sárkvalin á kvennadeild Landspítala árið 2019 var hún sökuð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá verið verkjuð síðan hún var níu ára. Geðlæknir leiddi að því líkum að verkir hennar tengdust gervióléttu. Tveimur árum síðar fékk hún loks staðfestingu á því að hún væri með líkamlegan sjúkdóm. Hún vonar að heilbrigðiskerfið og samfélagið læri af hennar sögu.
6
Ný rannsókn byltir uppruna Færeyinga og Íslendinga: Ekki eins skyldir og talið hefur verið
DNA-rannsóknir á jurta- og dýraleifum hafa þegar breytt myndinni af uppruna byggðar í Færeyjum. Þær virðast hafa byggst fyrst langt á undan Íslandi. En nú hefur rannsókn á uppruna Færeyinga líka breytt mynd okkar af uppruna færeysku þjóðarinnar og skyldleikanum við Íslendinga
Athugasemdir