Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Draugar, lifandi og dánir

„Kött­ur á heitu blikk­þaki eft­ir Tenn­essee Williams er klass­ík af betri gerð­inni og birt­ist nú á Litla sviði Borg­ar­leik­húss­ins í glæ­nýrri þýð­ingu Jóns St. Kristjáns­son­ar und­ir leik­stjórn Þor­leifs Arn­ar Arn­ars­son­ar,“ skrif­ar leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir sem rýn­ir í verk­ið og seg­ir það bestu leik­sýn­ingu árs­ins til þessa.

Draugar, lifandi og dánir
Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Hilmir Snær Guðnason Leikhópurinn framkvæmir leikhúsgaldur sem er samtímis sjúklega fyndinn og sjúklega sorglegur, að sögn leikhúsgagnrýnanda Heimildarinnar.
Leikhús

Kött­ur á heitu blikk­þaki

Höfundur Tennessee Williams
Leikstjórn Þorleifur Örn Arnarsson
Leikarar Leikarar: Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Halldór Gylfason, Hákon Jóhannesson, Heiðdís C. Hlynsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Sigurður Ingvarsson Leikmynd og búningar: Erna Mist Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson Hljóðmynd: Ísidór Jökull Bjarnason Þýðing: Jón St. Kristjánsson
Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

Ungur maður liggur í rúmi á ættaróðalinu, staðsett á plantekru föður síns. Fyrrum eigendur landareignarinnar, „piparsveinar“ sem deildu sama herbergi, eru löngu látnir en ungi maðurinn virðist staðráðinn í að fylgja þeim yfir móðuna miklu með því að drekka sig í hel.

Fortíðardraugar dvelja á ættaróðalinu ásamt fjölskyldunni sem er samankomin til að halda upp á stórafmæli fjölskylduföðurins, fortíðardraugar sem bera með sér eftirsjá, ókláruð samtöl og lygar.  Fyrsti þátturinn er nánast fullkominn hvað varðar innihald og form þar sem Brick og eiginkonan hans Maggie þræta, aðallega er það Maggie sem talar. Í öðrum þætti skiptir höfundurinn um takt þegar feðgarnir, Brick og Stóri pabbi, takast á en heldur sig við sömu stefin. Í þriðja þætti mætast allar persónur í lokauppgjöri. Hér er notast við breyttan þriðja þátt, endurskrifaðan að beiðni Elia Kazan, sem leikstýrði upphaflegu uppsetningunni á Broadway, þar sem Stóri pabbi snýr aftur eftir að hafa yfirgefið samtal …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
5
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu