Nýir ráðherrar í ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins hafa verið kynntir. Hér eru nöfn þeirra og stöður:
Hér eru nöfn nýrra ráðherra nýrrar ríkisstjórnar.

Mest lesið

1
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
Axel F. Sigurðsson, sérfræðingur í hjartalækningum, hefur skoðað tengsl fæðu og lífsstíls við sjúkdóma, einkum hjarta- og æðasjúkdóma. Talað hefur verið um að lífsstílssjúkdómar séu stærsta ógnin við heilsu fólks og heilbrigðiskerfi til næstu áratuga. Axel segir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyfingu. Félagsleg tengsl séu líka mikilvæg. Hann ráðleggur hreina fæðu til að sporna við kvillum.

2
Styr hjá Sósíalistum: Börnin bíta í byltinguna
Gríðarleg innanbúðarátök geisa í Sósíalistaflokki Íslands um þessar mundir, eftir að formaður ungliðahreyfingar flokksins ásakaði formann framkvæmdastjórnar um ofríki og andlegt ofbeldi. Ungliðinn hefur á móti verið orðaður við karlrembu, niðurrif og róg.

3
Neyðast til að taka neyslulán
Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, segir að fjölgað hafi í hópi þeirra sem eiga húsnæði en séu í fjárhagsvanda. Fólk neyðist í auknum mæli til að taka neyslulán til að lifa út mánuðinn, þau geti verið eins og snjóbolti sem hlaði utan á sig meðan hann renni stjórnlaust niður brekku.

4
Verja enn hundruðum milljóna á ári í að dýpka Landeyjahöfn
Vegagerðin hefur greitt hundruð milljóna króna á hverju ári til að dýpka Landeyjahöfn. Það er nauðsynlegt til að hægt sé að nýta höfnina. Kostnaðurinn við dýpkunina nálgast að vera tvöfalt það sem kostaði að útbúa höfnina til að byrja með.

5
Bráðafjölskylda á vaktinni
Starfsfólk bráðamóttökunnar á Landspítalanum á það til að líkja starfshópnum við fjölskyldu, þar sem teymið vinnur þétt saman og þarf að treysta hvert öðru fyrir sér, ekki síst andspænis erfiðleikum og eftirköstum þeirra. Þar starfa líka fjölskyldur og nánir aðstandendur lenda jafnvel saman á vakt. Hér er rætt við meðlimi einnar fjölskyldunnar.

6
Ásthildur Lóa í leyfi frá þingstörfum
Varamaður hefur verið kallaður inn á Alþingi til að taka sæti Ásthildar Lóu Þórsdóttur sem sagði nýverið af sér embætti barnamálaráðherra. Þetta var tilkynnt í upphafi þingfundar í dag.
Mest lesið í vikunni

1
Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“
Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ.

2
Endurreisn eitraðrar karlmennsku
„Mannhvelið“ og uppgangur hægri öfgastefnu ganga hönd í hönd og breyta heiminum í gegnum einn dreng í einu.

3
Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
Einkarekni leikskólinn Sælukot, sem hefur fengið milljarð króna í opinber framlög síðasta áratug, hefur hagnast vel og nýtt peningana til að kaupa fasteignir fyrir stjórnarformanninn. Stjórnendur leikskólans segja markmiðið vera að ávaxta rekstrarafgang, en fyrrverandi starfsmenn og foreldrar nemenda kvarta undan langvarandi skorti. Skólanum var nýlega lokað tímabundið vegna óþrifnaðar og meindýra.

4
Þingflokksformaður Flokks fólksins: „Við erum bara að melta þetta“
Boðað verður til þingflokksfundar hjá Flokki fólksins til að ræða stöðu Ásthildar Lóu Þórsdóttur barnamálaráðherra. Guðmundur Ingi Kristinsson þingflokksformaður segir flokksmenn ekki hafa vitað af barninu fyrr en í dag.

5
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
Axel F. Sigurðsson, sérfræðingur í hjartalækningum, hefur skoðað tengsl fæðu og lífsstíls við sjúkdóma, einkum hjarta- og æðasjúkdóma. Talað hefur verið um að lífsstílssjúkdómar séu stærsta ógnin við heilsu fólks og heilbrigðiskerfi til næstu áratuga. Axel segir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyfingu. Félagsleg tengsl séu líka mikilvæg. Hann ráðleggur hreina fæðu til að sporna við kvillum.

6
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
Ásthildur Lóa Þórsdóttir tilkynnti um afsögn sína sem barnamálaráðherra í kvöld, eftir að RÚV greindi frá því að hún eignaðist barn með 16 ára dreng þegar hún var sjálf 23 ára. Í viðtali við Vísi segir hún það ósanngjarnt, talar um drenginn sem „mann“ og lýsir því sem svo að hann hafi verið svo aðgangsharður að hún hafi ekki ráðið við aðstæður.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“
Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ.

2
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

3
Endurreisn eitraðrar karlmennsku
„Mannhvelið“ og uppgangur hægri öfgastefnu ganga hönd í hönd og breyta heiminum í gegnum einn dreng í einu.

4
Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
Einkarekni leikskólinn Sælukot, sem hefur fengið milljarð króna í opinber framlög síðasta áratug, hefur hagnast vel og nýtt peningana til að kaupa fasteignir fyrir stjórnarformanninn. Stjórnendur leikskólans segja markmiðið vera að ávaxta rekstrarafgang, en fyrrverandi starfsmenn og foreldrar nemenda kvarta undan langvarandi skorti. Skólanum var nýlega lokað tímabundið vegna óþrifnaðar og meindýra.

5
Vilja losna við gamla refi úr ríkis stjórnum
Fjármálaráðherra hefur sett nýjar reglur um hvernig staðið er að vali í stjórnir stórra ríkisfyrirtækja. Helmingur stjórnarformanna í þessum fyrirtækjum í dag hefur gegnt trúnaðarstörfum við flokkana sem skipuðu þá.

6
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins: Stuðningsmaður Áslaugar býst við mótframboði á næsta fundi
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur 45. landsfund Sjálfstæðisflokksins um helgina. Þar komu við sögu hnífjafnar formannskosningar, landvinningar sjálfstæðismanna í Kópavogi á fjölmiðlaborðinu og kampavínsbjalla.
Athugasemdir (1)