Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Frábrugðin öðru í þessu jólabókaflóði

Bragi Páll Sig­urð­ar­son hef­ur á síð­ustu ár­um skip­að sér í röð okk­ar ósvífn­ustu og fyndn­ustu höf­unda, að sögn Sölku Guð­munds­dótt­ur, sem las nýju bók­ina hans, Næst­síð­asta líf Jens Ólafs­son­ar Ol­sen.

Frábrugðin öðru í þessu jólabókaflóði
Bók

Næst­síð­asta líf Jens Ólafs­son­ar

Höfundur Bragi Páll Sigurðarson
Sögur útgáfa
202 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Jens Ólafsson Olsen, sýslumannsfulltrúi á Þórshöfn, var appelsínugulur í framan og sá ofsjónir. Þetta ástand var honum framandi, ekki af ásetningi og truflaði hann umtalsvert.“ (bls. 11) Svo hefst nýjasta skáldsaga Braga Páls Sigurðarsonar sem hefur á síðustu árum skipað sér í röð okkar ósvífnustu og fyndnustu höfunda. Efnistök Braga eru jafnan ögrandi og hið líkamlega og hið lítilmótlega leika þar stórt hlutverk. Það er gaman að því hversu hressilega lesendahópur Braga hefur stækkað á stuttum tíma en með skáldsögunni Arnaldur Indriðason deyr (2021) vakti hann athygli út fyrir þann hóp sem hafði áður fylgst með honum.

Lægsti samnefnari mennskunnar

Líkt og upphafssetningin og titillinn bera með sér fjallar þessi nýjasta skáldsaga höfundarins um Jens Ólafsson Olsen, sem er í upphafi bókar einstaklega ógeðfelldur maður. Hann er einhvers konar lægsti samnefnari mennskunnar, siðlaus og skeytingarlaus lögfræðingur sem helst á í félagslegum samskiptum við hrokafulla, unga karla af hans eigin kalíberi. …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    3,5 stjörnur af 5
    Dogmatísk samblanda um pólitík höfundar sem segir hér frá skoðun sinni á réttdræpu ídjót að hans mati og vina sinna.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár