Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Frábrugðin öðru í þessu jólabókaflóði

Bragi Páll Sig­urð­ar­son hef­ur á síð­ustu ár­um skip­að sér í röð okk­ar ósvífn­ustu og fyndn­ustu höf­unda, að sögn Sölku Guð­munds­dótt­ur, sem las nýju bók­ina hans, Næst­síð­asta líf Jens Ólafs­son­ar Ol­sen.

Frábrugðin öðru í þessu jólabókaflóði
Bók

Næst­síð­asta líf Jens Ólafs­son­ar

Höfundur Bragi Páll Sigurðarson
Sögur útgáfa
202 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Jens Ólafsson Olsen, sýslumannsfulltrúi á Þórshöfn, var appelsínugulur í framan og sá ofsjónir. Þetta ástand var honum framandi, ekki af ásetningi og truflaði hann umtalsvert.“ (bls. 11) Svo hefst nýjasta skáldsaga Braga Páls Sigurðarsonar sem hefur á síðustu árum skipað sér í röð okkar ósvífnustu og fyndnustu höfunda. Efnistök Braga eru jafnan ögrandi og hið líkamlega og hið lítilmótlega leika þar stórt hlutverk. Það er gaman að því hversu hressilega lesendahópur Braga hefur stækkað á stuttum tíma en með skáldsögunni Arnaldur Indriðason deyr (2021) vakti hann athygli út fyrir þann hóp sem hafði áður fylgst með honum.

Lægsti samnefnari mennskunnar

Líkt og upphafssetningin og titillinn bera með sér fjallar þessi nýjasta skáldsaga höfundarins um Jens Ólafsson Olsen, sem er í upphafi bókar einstaklega ógeðfelldur maður. Hann er einhvers konar lægsti samnefnari mennskunnar, siðlaus og skeytingarlaus lögfræðingur sem helst á í félagslegum samskiptum við hrokafulla, unga karla af hans eigin kalíberi. …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    3,5 stjörnur af 5
    Dogmatísk samblanda um pólitík höfundar sem segir hér frá skoðun sinni á réttdræpu ídjót að hans mati og vina sinna.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitin að upprunanum
3
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
5
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár