Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Mun fara vel í aðdáendur Stefáns Mána

„Upp að ákveðnu marki bera Harð­ar­bæk­urn­ar keim af því skandi­nav­íska raun­sæi sem ein­kenn­ir stærst­an hluta nor­rænna glæpa­sagna en einnig er yf­ir þeim harð­svír­að­ur blær sem minn­ir á banda­rísku krimma­hefð­ina,“ skrif­ar Salka Guð­munds­dótt­ir eft­ir lest­ur á bók­inni Dauð­inn einn var vitni.

Mun fara vel í aðdáendur Stefáns Mána
Bók

Dauð­inn einn var vitni

Höfundur Stefán Máni
Sögur útgáfa
Gefðu umsögn

Spennusögur Stefáns Mána um rannsóknarlögreglumanninn Hörð Grímsson skera sig að ýmsu leyti úr íslensku glæpasagnaflórunni. Stefán Máni, sem hefur nú sent frá sér tólftu söguna um þennan sérstaka lögreglumann, er óhræddari en margir við að fara út fyrir raunsæisrammann. Stefán Máni tók auðvitað u-beygju fyrir hönd íslensku glæpasagnahefðarinnar með bókinni Svartur á leik og hefur haldið áfram að troða ýmsar nýjar slóðir eftir það. Upp að ákveðnu marki bera Harðarbækurnar keim af því skandinavíska raunsæi sem einkennir stærstan hluta norrænna glæpasagna en einnig er yfir þeim harðsvíraður blær sem minnir á bandarísku krimmahefðina, og svo má ekki gleyma því að höfundurinn bætir líka yfirskilvitlegri vídd við söguheiminn. Hörður Grímsson skynjar ýmislegt sem aðrir skynja ekki og yfir hann hellast iðulega fyrirboðar þegar eitthvað illt er í aðsigi.

Spennan fljót að magnast

Í bókinni Dauðinn einn var vitni hittum við Hörð fyrir þar sem hann er kominn í ákveðna krísu. Annars …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár