Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Mun fara vel í aðdáendur Stefáns Mána

„Upp að ákveðnu marki bera Harð­ar­bæk­urn­ar keim af því skandi­nav­íska raun­sæi sem ein­kenn­ir stærst­an hluta nor­rænna glæpa­sagna en einnig er yf­ir þeim harð­svír­að­ur blær sem minn­ir á banda­rísku krimma­hefð­ina,“ skrif­ar Salka Guð­munds­dótt­ir eft­ir lest­ur á bók­inni Dauð­inn einn var vitni.

Mun fara vel í aðdáendur Stefáns Mána
Bók

Dauð­inn einn var vitni

Höfundur Stefán Máni
Sögur útgáfa
Gefðu umsögn

Spennusögur Stefáns Mána um rannsóknarlögreglumanninn Hörð Grímsson skera sig að ýmsu leyti úr íslensku glæpasagnaflórunni. Stefán Máni, sem hefur nú sent frá sér tólftu söguna um þennan sérstaka lögreglumann, er óhræddari en margir við að fara út fyrir raunsæisrammann. Stefán Máni tók auðvitað u-beygju fyrir hönd íslensku glæpasagnahefðarinnar með bókinni Svartur á leik og hefur haldið áfram að troða ýmsar nýjar slóðir eftir það. Upp að ákveðnu marki bera Harðarbækurnar keim af því skandinavíska raunsæi sem einkennir stærstan hluta norrænna glæpasagna en einnig er yfir þeim harðsvíraður blær sem minnir á bandarísku krimmahefðina, og svo má ekki gleyma því að höfundurinn bætir líka yfirskilvitlegri vídd við söguheiminn. Hörður Grímsson skynjar ýmislegt sem aðrir skynja ekki og yfir hann hellast iðulega fyrirboðar þegar eitthvað illt er í aðsigi.

Spennan fljót að magnast

Í bókinni Dauðinn einn var vitni hittum við Hörð fyrir þar sem hann er kominn í ákveðna krísu. Annars …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár