Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Ímyndunaraflið lýkur upp dyrunum að sannleikanum

„Höf­und­ur­inn nýt­ir sér óspart mis­mun­andi list­form og sögu­lega at­burði til að ljá sögu sína lífi og skapa hug­hrif,“ skrif­ar Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir eft­ir að hafa les­ið Skugga­vídd­ina og seg­ir það vera áhuga­verða leið til að miðla sög­unni.

Ímyndunaraflið lýkur upp dyrunum að sannleikanum
Bók

Skugga­vídd­in

Höfundur Nona Fernández
Angústúra
272 blaðsíður
Gefðu umsögn

Opnum þessar dyr. Á bak við þær komum við inn í annars konar vídd. Þið eruð að ganga inn í heim sem líkist hvorki draumum ykkar né hugmyndum. Þið eruð að koma inn í skuggavíddina.“

Skáldsagan Skuggavíddin eftir Nonu Fernández gerir að viðfangsefni sínu árin 1973–1990 þegar herstjórn réði ríkjum í heimalandi höfundar, Chile. Sagan er byggð á raunverulegum atburðum en frásögnin sjálf er næstum draumkennd og notar ímyndunarafl og myndlíkingar óspart til að mála upp mynd af þessum tíma í sögu landsins.

Saga bókarinnar ljóstrast að miklu leyti upp fyrir lesandanum í gegnum linsu upprifjunar eða ímyndunar sögumannsins. Oft liggur á milli hluta hvað sé ímyndun þess sem fyllir í eyðurnar sem liggja á milli gallharðra staðreynda. Þetta mótar flæði sögunnar talsvert en sögumaðurinn truflar framvindu hennar ítrekað til að viðurkenna að hún sé í raun að búa til eða giska á hitt og þetta.

Sögumaðurinn talar út frá …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
6
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár