Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Tíu meistarar

„Rit­verk Björns á þessu sviði má líta á sem til­raun til að styrkja húsa­vernd sem stend­ur mjög höll­um fæti í okk­ar sam­fé­lagi,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Frum­herj­ar – Tíu húsa­meist­ar­ar fædd­ir fyr­ir alda­mót­in 1900.

Tíu meistarar
Bók

Frum­herj­ar – Tíu húsa­meist­ar­ar fædd­ir fyr­ir alda­mót­in 1900

Höfundur Björn Georg Björnsson
Hið íslenska bókmenntafélag
269 blaðsíður
Gefðu umsögn

Söguleg verk um byggingararf okkar eru fátíð. Opinber umræða um húsakost og híbýli er vanþroskuð, þótt hún taki sér pláss í fjölmiðlum með það að markmiði að hylla húseignir til kaups, tigni ráðandi tísku í vali á innréttingum og húsmunum, oft í bland við smjaður dagskrárgerðar- og blaðamanna fyrir auðugu fólki sem opnar dyr sínar fyrir umfjöllun: sjá Smartland og Sindra: sjáðu mig í ríkidæmi mínu.

Bygging bókar

Björn Georg Björnsson, hönnuður og óbilandi áhugamaður um bygginga- og menningarsögu, sendir nú frá sér þriðju bók sína um húsameistara, starfsheiti sem frá 1939 umbreyttist í arkitekt. Bækur hans um Rögnvald Ólafsson og Einar Erlendsson voru fyrstu yfirlitsrit um störf þeirra og nú bætist þriðja bókin við um tíu karla sem voru starfandi á fyrri hluta síðustu aldar. Líkt og í fyrri bókum velur Björn sér fast form í stærð og umbroti: inngang í æviágripi og starfsferli, síðan skoðar hann valdar byggingar …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
1
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“
Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár