Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Félag Róberts Wessman vill reka þrjá nýja leikskóla

Lyfja­fyr­ir­tæk­ið Al­votech vill bregð­ast við leik­skóla­vanda starfs­manna sinna með því að byggja upp þrjá nýja leik­skóla á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í sam­starfi við fast­eigna­fé­lag­ið Heima. Fé­lag­ið Flóki In­vest og Heim­ar hafa und­ir­rit­að vilja­yf­ir­lýs­ingu um þessa upp­bygg­ingu.

Félag Róberts Wessman vill reka þrjá nýja leikskóla

Félag í eigu Róberts Wessman og fasteignafélagið Heimar kynna í dag að þau hafi vilja til þess að byggja upp og reka þrjá nýja leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Í tilkynningu segir að staðsetningin verði ákveðin í „samráði við sveitarfélög og hagsmunaaðila“ en að hugsunin sé að hver leikskóli taki við 50-100 börnum.

„Markmiðið er að hefja uppbyggingu á fyrsta ársfjórðungi 2025 og að leikskólarnir verði komnir í rekstur á næstu þremur til fimm árum,“ segir í tilkynningunni, sem barst fjölmiðlum frá upplýsingafulltrúa Alvotech. 

Þar segir að fasteignafélagið Heimar, sem áður hét Reginn og er leitt af Halldóri Benjamín Þorbergssyni muni annast uppbyggingu og rekstur fasteignanna sem leikskólarnir verði reknir í, en að félag innan Azteq -samstæðunnar, Flóki Invest, muni sjá um að afla rekstrarleyfa, semja við sveitarfélög og reka leikskólana. 

Í tilkynningu segir að það hafi orðið niðurstaða Alvotech að besta leiðin til að leysa leikskólavanda starfsmanna sinna sé að stuðla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÞTÞ
    Þóroddur Tryggvi Þórhallsson skrifaði
    Aumingjaskapur borgarstjórnar er að gefa græðgisvöldunum aðgang að almenningi til að græða á honum .
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár