Spurningaþraut Illuga 20. desember 2024 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 20. des­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 20. desember 2024 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er konan?
Síðari mynd:Þessi karl lést árið 2008. Hvað hét hann?

Almennar spurningar: 

  1. Hvaða kryddtegund ræður því að karrí er svo sérkennilega gult á litinn? Er það paprika, saffran, sinnep eða túrmerik?
  2. Við hvað starfar Baldvin Z.?
  3. Hvaða rithöfundur skrifaði bókina Hundrað ára einsemd?
  4. En hvaða rithöfundur skrifaði bókina Friðsemd?
  5. Hvað heitir höfuðborg Rúmeníu?
  6. Í hvaða hljómsveit eru Adam Clayton bassaleikari og Larry Mullen jr. trommuleikari?
  7. Hvaða fótboltalið á Englandi hefur oftast orðið meistari í karlaflokki?
  8. En hvaða lið hefur oftast orðið meistari í kvennaflokki?
  9. Hvað hét hernaðarbandalagið sem Sovétríkin og leppríki þeirra í Mið- og Austur-Evrópu voru saman í þangað til kalda stríðinu lauk?
  10. Hver skrifaði um fólk í Ólátagarði?
  11. Í hvaða landi í Evrópu er héraðið Lombardia?
  12. Kristrún Frostadóttir er yngst flokksleiðtoganna á Alþingi. Hvaða ár fæddist hún?
  13. Í hvaða landi er feta-ostur upprunninn?
  14. Hvað er Alpha Centauri?
  15. Travis Kelce heitir karl einn. Hvað heitir kærastan hans? 

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er söngkonan Bríet. Á seinni myndinni er Sigurbjörn Einarsson biskup.
Svör við almennum spurningum:
1.  Túrmerik.  —  2.  Kvikmyndaleikstjóri.  —  3.  Garcia Marquez.  —  4.  Brynja Hjálmsdóttir.  —  5.  Búkarest.  —  6.  U2.  —  7.  Manchester United.  —  8.  Arsenal.  —  9.  Varsjárbandalagið.  —  10.  Astrid Lindgren.  —  11.  Á Ítalíu.  —  12. 1988.  —  13.  Grikklandi.  —  14.  Stjarna (sól) í nágrenni Jarðar.  —  15.  Taylor Swift!
Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár