Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Vill að Vinstri græn bjóði fram til sveitarstjórna 2026

Ef það væri hreint Líf-ræði inn­an VG myndi Líf Magneu­dótt­ir, borg­ar­full­trúi flokks­ins, vilja bjóða fram til sveit­ar­stjórna ár­ið 2026 og halda hreyf­ing­unni á lífi í þeirri mynd sem hún er nú. Fram­hald Vinstri grænna mun ráð­ast á flokks­stjórn­ar­fundi í fe­brú­ar.

Vill að Vinstri græn bjóði fram til sveitarstjórna 2026
Borgarfulltrúi Vinstri græn hafa boðið fram í Reykjavík allt frá því að R-listinn leið undir lok og átt 1-2 kjörna fulltrúa undir eigin merkjum frá 2006. Í síðustu kosningum fékk flokkurinn 4 prósent atkvæða í borginni sem rétt dugði fyrir einu sæti í borgarstjórn. Mynd: Bára Huld Beck

Skjótt skipast veður í lofti. Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavíkur, er nú orðinn einn af örfáum fulltrúum flokksins í sveitarstjórnum hringinn í kringum landið. Hún segir Vinstri græn sleikja sárin eftir þingkosningarnar. 

„Það hlýtur hver maður að geta sett sig í þá stöðu sem við erum í. Fólk sem hefur stutt hreyfinguna um árabil, hvort sem það eru kjörnir fulltrúar eða aðrir. Stjórnmálasamtök eru bara fólkið sem er þar. Fólk hefur orðið fyrir áfalli og við erum misgóð í að vinna úr slíku,“ segir Líf í samtali við Heimildina. Hún telur rétt að flokksmenn fái svigrúm til að syrgja. Svo ráðist framhaldið á flokksráðsfundi Vinstri grænna í febrúar. 

Líf, sem hefur verið borgarfulltrúi frá 2016, líkir stöðu flokksins við fráfall einhvers sem stendur manni nærri. Allir séu að syrgja en samt þurfi að fara í allt þetta praktíska. Segja upp starfsfólki, tæma skrifstofur. „Við þurfum að leyfa …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár