Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Vill að Vinstri græn bjóði fram til sveitarstjórna 2026

Ef það væri hreint Líf-ræði inn­an VG myndi Líf Magneu­dótt­ir, borg­ar­full­trúi flokks­ins, vilja bjóða fram til sveit­ar­stjórna ár­ið 2026 og halda hreyf­ing­unni á lífi í þeirri mynd sem hún er nú. Fram­hald Vinstri grænna mun ráð­ast á flokks­stjórn­ar­fundi í fe­brú­ar.

Vill að Vinstri græn bjóði fram til sveitarstjórna 2026
Borgarfulltrúi Vinstri græn hafa boðið fram í Reykjavík allt frá því að R-listinn leið undir lok og átt 1-2 kjörna fulltrúa undir eigin merkjum frá 2006. Í síðustu kosningum fékk flokkurinn 4 prósent atkvæða í borginni sem rétt dugði fyrir einu sæti í borgarstjórn. Mynd: Bára Huld Beck

Skjótt skipast veður í lofti. Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavíkur, er nú orðinn einn af örfáum fulltrúum flokksins í sveitarstjórnum hringinn í kringum landið. Hún segir Vinstri græn sleikja sárin eftir þingkosningarnar. 

„Það hlýtur hver maður að geta sett sig í þá stöðu sem við erum í. Fólk sem hefur stutt hreyfinguna um árabil, hvort sem það eru kjörnir fulltrúar eða aðrir. Stjórnmálasamtök eru bara fólkið sem er þar. Fólk hefur orðið fyrir áfalli og við erum misgóð í að vinna úr slíku,“ segir Líf í samtali við Heimildina. Hún telur rétt að flokksmenn fái svigrúm til að syrgja. Svo ráðist framhaldið á flokksráðsfundi Vinstri grænna í febrúar. 

Líf, sem hefur verið borgarfulltrúi frá 2016, líkir stöðu flokksins við fráfall einhvers sem stendur manni nærri. Allir séu að syrgja en samt þurfi að fara í allt þetta praktíska. Segja upp starfsfólki, tæma skrifstofur. „Við þurfum að leyfa …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár