Þessi grein birtist fyrir rúmlega 13 mánuðum.

Vill að Vinstri græn bjóði fram til sveitarstjórna 2026

Ef það væri hreint Líf-ræði inn­an VG myndi Líf Magneu­dótt­ir, borg­ar­full­trúi flokks­ins, vilja bjóða fram til sveit­ar­stjórna ár­ið 2026 og halda hreyf­ing­unni á lífi í þeirri mynd sem hún er nú. Fram­hald Vinstri grænna mun ráð­ast á flokks­stjórn­ar­fundi í fe­brú­ar.

Vill að Vinstri græn bjóði fram til sveitarstjórna 2026
Borgarfulltrúi Vinstri græn hafa boðið fram í Reykjavík allt frá því að R-listinn leið undir lok og átt 1-2 kjörna fulltrúa undir eigin merkjum frá 2006. Í síðustu kosningum fékk flokkurinn 4 prósent atkvæða í borginni sem rétt dugði fyrir einu sæti í borgarstjórn. Mynd: Bára Huld Beck

Skjótt skipast veður í lofti. Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavíkur, er nú orðinn einn af örfáum fulltrúum flokksins í sveitarstjórnum hringinn í kringum landið. Hún segir Vinstri græn sleikja sárin eftir þingkosningarnar. 

„Það hlýtur hver maður að geta sett sig í þá stöðu sem við erum í. Fólk sem hefur stutt hreyfinguna um árabil, hvort sem það eru kjörnir fulltrúar eða aðrir. Stjórnmálasamtök eru bara fólkið sem er þar. Fólk hefur orðið fyrir áfalli og við erum misgóð í að vinna úr slíku,“ segir Líf í samtali við Heimildina. Hún telur rétt að flokksmenn fái svigrúm til að syrgja. Svo ráðist framhaldið á flokksráðsfundi Vinstri grænna í febrúar. 

Líf, sem hefur verið borgarfulltrúi frá 2016, líkir stöðu flokksins við fráfall einhvers sem stendur manni nærri. Allir séu að syrgja en samt þurfi að fara í allt þetta praktíska. Segja upp starfsfólki, tæma skrifstofur. „Við þurfum að leyfa …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár