Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Kaffikarlar ræða Dostojevskíj

Þeg­ar blaða­mað­ur var á leið í vinn­una rakst hún á þrjá karla að ræða Fjodor Mík­hajlovít­sj Dostoj­evskíj.

Kaffikarlar ræða Dostojevskíj
Í mannvitsbrekkunni Árni Snævarr, Runólfur Ágústsson og Eiríkur Bergmann ræða heimsbókmenntir í morgunsárið. Mynd: Auður Jónsdóttir

Jólaljós blöktu í kaldri golu þegar undirrituð var á leið í vinnuna. Á Skólavörðustígnum rakst hún á þrjá karla fyrir utan Kaffifélagið sem stóðu saman í hnapp og voru að ræða rússneskar bókmenntir. Einhver nostalgía lúrði í samtalinu þegar rifjaðar voru upp afbragðs þýðingar Ingibjargar Haraldsdóttur á rússneskum bókmenntum fyrri tíma.

Þarna röbbuðu karlarnir af ástríðu um Glæp og refsingu – jú og fleiri bækur skáldsins. En þá mundi undirrituð eftir að hafa eitt sinn hitt einhvern sem varð skotinn í einhverjum af því að viðkomandi hafði líkt sér við Raskolnikov, aðalsögupersónu áðurnefnds verks.

„Við erum öll sek,“ varð undirritaðri að orði og fann skyndilega svörun í þessari heitu umræðu úti í kuldanum. Þess má geta að meistaraverk Fjodors Dostojevskís, Glæpur og refsing, hefur verið talin ein besta skáldsaga sem skrifuð hefur verið. Hún gerist í Rússlandi fyrir byltingu og lýsir eymd, ömurð og grimmum tilfinningum í sálarlífi og umhverfi. …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár