Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Veitingahúsaeigendur segja sig úr SVEIT að sögn Eflingar

Fjöl­marg­ir hafa sagt sig úr SVEIT, sam­taka fyr­ir­tækja á veit­inga­mark­aði, eft­ir að Efl­ing sendi á þá bréf þar sem að­gerð­um var hót­að. „Það mik­il­væg­asta sem við get­um gert núna er að vera með aktíva and­spyrnu gegn að­för að rétt­ind­um vinn­andi fólks,“ seg­ir Sól­veig Anna.

Veitingahúsaeigendur segja sig úr SVEIT að sögn Eflingar
Sólveig Anna Jónsdótti gefur ekkert eftir í baráttunni. Efling býður veitingahúsaeigendum að kljúfa sig frá Virðingu og SVEIT, ella verði farið í aðgerðir. Mynd: Bára Huld Beck

Svo virðist sem það sé óeining á meðal félags veitingahúsaeigenda, SVEIT, þegar kemur að umdeildu stéttarfélagi, Virðingu, en fjölmargt forsvarsfólk veitingastaða hefur eða hyggst segja sig úr félaginu að sögn formanns Eflingar, Sólveigar Önnu Jónsdóttur. Efling hefur sent erindi á 108 einstaklinga sem eru í forsvari veitingahúsa á höfuðborgarsvæðinu og eru meðlimir í SVEIT. 

„Við erum búin að fá fjölmörg svör, og margir hafa sagt sig úr þessu SVEIT,“ segir Sólveig Anna en Efling sendi bréf á forsvarsfólk  veitingastaða á höfuðborgarsvæðinu, sem samkvæmt nýjustu tiltæku upplýsingum Eflingar eru aðilar að SVEIT, samtökum fyrirtækja á veitingamarkaði.

Blásið í herlúðra

Í erindinu var forsvarsfólki veitingastaðanna gerð grein fyrir þeim aðgerðum sem Efling hyggist grípa til vegna „svokallaðs kjarasamnings SVEIT við gervistéttarfélagið Virðingu, sem SVEIT stendur sjálft að baki,“ að því er segir í tilkynningu frá Eflingu.

Efling hefur blásið í herlúðra þegar kemur að Virðingu og …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár