Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Veitingahúsaeigendur segja sig úr SVEIT að sögn Eflingar

Fjöl­marg­ir hafa sagt sig úr SVEIT, sam­taka fyr­ir­tækja á veit­inga­mark­aði, eft­ir að Efl­ing sendi á þá bréf þar sem að­gerð­um var hót­að. „Það mik­il­væg­asta sem við get­um gert núna er að vera með aktíva and­spyrnu gegn að­för að rétt­ind­um vinn­andi fólks,“ seg­ir Sól­veig Anna.

Veitingahúsaeigendur segja sig úr SVEIT að sögn Eflingar
Sólveig Anna Jónsdótti gefur ekkert eftir í baráttunni. Efling býður veitingahúsaeigendum að kljúfa sig frá Virðingu og SVEIT, ella verði farið í aðgerðir. Mynd: Bára Huld Beck

Svo virðist sem það sé óeining á meðal félags veitingahúsaeigenda, SVEIT, þegar kemur að umdeildu stéttarfélagi, Virðingu, en fjölmargt forsvarsfólk veitingastaða hefur eða hyggst segja sig úr félaginu að sögn formanns Eflingar, Sólveigar Önnu Jónsdóttur. Efling hefur sent erindi á 108 einstaklinga sem eru í forsvari veitingahúsa á höfuðborgarsvæðinu og eru meðlimir í SVEIT. 

„Við erum búin að fá fjölmörg svör, og margir hafa sagt sig úr þessu SVEIT,“ segir Sólveig Anna en Efling sendi bréf á forsvarsfólk  veitingastaða á höfuðborgarsvæðinu, sem samkvæmt nýjustu tiltæku upplýsingum Eflingar eru aðilar að SVEIT, samtökum fyrirtækja á veitingamarkaði.

Blásið í herlúðra

Í erindinu var forsvarsfólki veitingastaðanna gerð grein fyrir þeim aðgerðum sem Efling hyggist grípa til vegna „svokallaðs kjarasamnings SVEIT við gervistéttarfélagið Virðingu, sem SVEIT stendur sjálft að baki,“ að því er segir í tilkynningu frá Eflingu.

Efling hefur blásið í herlúðra þegar kemur að Virðingu og …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
4
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár