Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Veitingahúsaeigendur segja sig úr SVEIT að sögn Eflingar

Fjöl­marg­ir hafa sagt sig úr SVEIT, sam­taka fyr­ir­tækja á veit­inga­mark­aði, eft­ir að Efl­ing sendi á þá bréf þar sem að­gerð­um var hót­að. „Það mik­il­væg­asta sem við get­um gert núna er að vera með aktíva and­spyrnu gegn að­för að rétt­ind­um vinn­andi fólks,“ seg­ir Sól­veig Anna.

Veitingahúsaeigendur segja sig úr SVEIT að sögn Eflingar
Sólveig Anna Jónsdótti gefur ekkert eftir í baráttunni. Efling býður veitingahúsaeigendum að kljúfa sig frá Virðingu og SVEIT, ella verði farið í aðgerðir. Mynd: Bára Huld Beck

Svo virðist sem það sé óeining á meðal félags veitingahúsaeigenda, SVEIT, þegar kemur að umdeildu stéttarfélagi, Virðingu, en fjölmargt forsvarsfólk veitingastaða hefur eða hyggst segja sig úr félaginu að sögn formanns Eflingar, Sólveigar Önnu Jónsdóttur. Efling hefur sent erindi á 108 einstaklinga sem eru í forsvari veitingahúsa á höfuðborgarsvæðinu og eru meðlimir í SVEIT. 

„Við erum búin að fá fjölmörg svör, og margir hafa sagt sig úr þessu SVEIT,“ segir Sólveig Anna en Efling sendi bréf á forsvarsfólk  veitingastaða á höfuðborgarsvæðinu, sem samkvæmt nýjustu tiltæku upplýsingum Eflingar eru aðilar að SVEIT, samtökum fyrirtækja á veitingamarkaði.

Blásið í herlúðra

Í erindinu var forsvarsfólki veitingastaðanna gerð grein fyrir þeim aðgerðum sem Efling hyggist grípa til vegna „svokallaðs kjarasamnings SVEIT við gervistéttarfélagið Virðingu, sem SVEIT stendur sjálft að baki,“ að því er segir í tilkynningu frá Eflingu.

Efling hefur blásið í herlúðra þegar kemur að Virðingu og …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár