Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Ákærður fyrir að falsa veiðileyfi sem fóru í tannlæknakostnað

Fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Stanga­veiði­fé­lags Reykja­vík­ur hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir fjár­drátt. Það gerði hann með því að gefa út fölsk veiði­leyfi sem end­uðu svo á að greiða með­al ann­ars fyr­ir tann­lækna­kostn­að fram­kvæmda­stjór­ans.

Ákærður fyrir að falsa veiðileyfi sem fóru í tannlæknakostnað
Laxar. Athugið að myndin tengist ekki fréttinni með beinum hætti. Mynd: Sigurður Þorvaldsson

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur, Ari Hermóður Jafetsson, hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt með því að draga sér 1,6 milljón króna úr sjóðum félagsins. Féð nýtti hann meðal annars til þess að greiða fyrir þjónustu tannlæknis. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur og var ákæran gefin út um miðjan nóvember.

Ákæruliðirnir eru fjórir en Ara er meðal annars gefið að sök að hafa dregið sér 909 þúsund krónur af fjármunum stangaveiðifélagsins með því að gefa út kreditreikning á árunum 2017 og 2018 vegna kaupa annars einstaklings á veiðileyfum í Haukadalsá. Með þessum hætti greiddi Ari Hermóður persónulegan kostnað sinn vegna tannlæknaþjónustu.

Þá dró hann sér um 104 þúsund krónur af fjármunum stangveiðifélagsins með sama hætti og áður, með því að gefa út kreditreikninga, á móti útgefnum reikningi sömu fjárhæðar vegna kaupa á veiðileyfunum í Laxá í Mývatnssveit. Með þessum hætti greiddi Ari Hermóður persónulegan kostnað sinn vegna veiðileyfanna.

Svo virðist sem …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár