Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ákærður fyrir að falsa veiðileyfi sem fóru í tannlæknakostnað

Fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Stanga­veiði­fé­lags Reykja­vík­ur hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir fjár­drátt. Það gerði hann með því að gefa út fölsk veiði­leyfi sem end­uðu svo á að greiða með­al ann­ars fyr­ir tann­lækna­kostn­að fram­kvæmda­stjór­ans.

Ákærður fyrir að falsa veiðileyfi sem fóru í tannlæknakostnað
Laxar. Athugið að myndin tengist ekki fréttinni með beinum hætti. Mynd: Sigurður Þorvaldsson

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur, Ari Hermóður Jafetsson, hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt með því að draga sér 1,6 milljón króna úr sjóðum félagsins. Féð nýtti hann meðal annars til þess að greiða fyrir þjónustu tannlæknis. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur og var ákæran gefin út um miðjan nóvember.

Ákæruliðirnir eru fjórir en Ara er meðal annars gefið að sök að hafa dregið sér 909 þúsund krónur af fjármunum stangaveiðifélagsins með því að gefa út kreditreikning á árunum 2017 og 2018 vegna kaupa annars einstaklings á veiðileyfum í Haukadalsá. Með þessum hætti greiddi Ari Hermóður persónulegan kostnað sinn vegna tannlæknaþjónustu.

Þá dró hann sér um 104 þúsund krónur af fjármunum stangveiðifélagsins með sama hætti og áður, með því að gefa út kreditreikninga, á móti útgefnum reikningi sömu fjárhæðar vegna kaupa á veiðileyfunum í Laxá í Mývatnssveit. Með þessum hætti greiddi Ari Hermóður persónulegan kostnað sinn vegna veiðileyfanna.

Svo virðist sem …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár