Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Íbúar hafna Heidelberg með afgerandi hætti

Áætlan­ir Heidel­berg virð­ast fyr­ir bí eft­ir að íbú­ar í sveit­ar­fé­lag­inu Ölfus höfn­uðu skipu­lags­breyt­ing­um sem nauð­syn­leg­ar voru til að verk­smiðja fyr­ir­tæk­is­ins í bæj­ar­fé­lag­inu gæti ris­ið.

Íbúar hafna Heidelberg með afgerandi hætti

Afgerandi meirihluti íbúa í Ölfusi höfnuðu hugmyndun Heidelberg um umfangsmikla mölunarverksmiðju í sveitarfélaginu. 70,5 prósent þeirra sem greiddu atkvæði í íbúakosningunni sögðu nei við áformum fyrirtækisins en 28,5 prósent studdi þau. 12 íbúar skiluðu auðu eða ógildum atkvæðaseðlum. Þetta kemur fram á vef sveitarfélagsins. 

Niðurstaðan er enn meira afgerandi en könnun sem Heimildin fékk Maskínu til að framkvæma á síðasta ári, um afstöðu íbúa til uppbyggingarinnar. Í könnuninni sögðust 44,7 pró­sent íbúa í sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi vera mjög eða frem­ur and­víg­ir bygg­ingu möl­un­ar­verk­smiðj­unn­ar í bæn­um. Til sam­an­burð­ar eru ein­ung­is 19,3 pró­sent íbúa frem­ur eða mjög hlynnt­ir bygg­ingu verk­smiðj­unn­ar. 

Áætlanir Heidelberg gengu út á að byggja verksmiðju í Þorlákshöfn til að mala móberg til útflutnings. Móbergsmulninginn á svo að nota í sementsgerð.

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár