Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Grasrót Sósíalista ósátt við skipulagsleysi og 200 ára orðræðu

Sósí­al­ist­ar gera upp kosn­inga­bar­áttu sína á Face­book. Þar bein­ast spjót­in að gam­alli orð­ræðu, Sam­stöð­inni og skipu­lags­leysi.

Grasrót Sósíalista ósátt við skipulagsleysi og 200 ára orðræðu
Grasrót Sósíalistaflokksins er hvöss í gagnrýni sinni og finnur ýmislegt að kosningabaráttu flokksins. Mynd: Bára Huld Beck

Skipulagsleysi, ómarkviss skilaboð og jafnvel nafnabreyting er það sem fram kemur í opinskárri naflaskoðun Sósíalistaflokksins á svæði flokksins á Facebook.

Yngvi Ómar Sighvatsson er málshefjandi á umræðunni en hann hefur látið til sín taka í flokknum sem og í húsnæðisumræðunni ásamt Guðmundi Hrafni Arngrímssyni, oddvita flokksins í Norðvesturkjördæmi.

Þar spyr Yngvi Ómar hvað hafi farið úrskeiðis í kosningabaráttu Sósíalistaflokksins og nefnir nokkra punkta. Þannig telur hann að skilaboðin hafi verið ómarkviss í kosningabaráttunni og að gömul orðræða hafi verið viðhöfð og ekki passað inn í breyttan veruleika.

„Baráttan okkar byggist enn á orðaforða sem er yfir 200 ára gamall. Almenningur á Íslandi tengir lítið við gömlu kennisetningarnar og hefur verið alinn upp við neikvæða ímynd af sósíalisma og kommúnisma. Það dregur úr sannfæringarkrafti okkar,“ skrifaði hann.

Viðtökurnar eru hressilegar og sitt sýnist hverjum varðandi meinta úrelda orðræðu.

Andrea Helgadóttir, frambjóðandi flokksins og varaborgarfulltrúi, er vægast sagt ósammála um að …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Á sama hátt að Steingrímur Sigfússon má ekki gera meiri skaða í uppbyggingu sósíaliskrar en orðið er. Á sama hátt er Gunnar Smári skaðvaldur og hefur örugglega dregið verulega úr fylgi Sósíalista í þessum nýliðnu kosningum.
    1
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Sanna er flink í að rökræða og velta fyrir sér hlutunum.
    0
  • Jóhannes Ragnarsson skrifaði
    Ekki er nú grasrót Sósíalistaflokksins merkileg ef hún stendur einna helst saman af borgarastéttarbörnum og ekkisósíalistum eina og þessum Jóni Ferdínand, Yngva Ómari og bjarna Hólmari lögmanni. Fyris nú utan að vera gjörsamlega ónothæfir í umræðu íslenskra sósíalista um íslenska sósíalistahreyfingum, svo sem sjá má á heimskubullinu sem haft er eftir þeim í greininni hér að ofan, þá væri best og skynsamlegast fyrir þá félaga að halda sig heimhjá sér, hvort heldur þeir eru til heimilis í Sjálfstæðisflokknum, Samfylkingunni eða gerðir út af Steingrími J. Sigfússyni og Flokkseigendafélagi VG, sem orðið er ansi eignalast nú um stundir, þrátt fyrir að hafa eytt fyrir löngu orðum eins og sósíalismi, auðvald, arðræningi, Kúba og Venusúela úr öllum orðabókum sínum og stenuskrám.

    Ekki ætla ég að gera lítið úr vandamálum íslensku sósíalistahreyfingarinnar. Þar þarf af taka á málum á jarðbundinn hátt, af festu og yfirvegun. Að því verki eiga aðeins sósíalistar erindi. Eitt af forgangsverkefnunum hlýtur að vera að greina hismið frá kjarnanum og sauðina frá höfrunum; það verður með öðrum orðum að sía alla lukkuriddara, ekkisósíalista, flugumenn annarra stjórnmálaafla og annarlegra hagsmuna frá umræðunni frá upphafi.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár