Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Flokkur fólksins ekki haldið aðalfund í fimm ár

Flokk­ur fólks­ins ber með sér fjöl­mörg ein­kenni lýð­hyggju­flokks, eða po­púl­isma. Flokk­ur­inn hef­ur að­eins hald­ið tvo að­al­fundi frá stofn­un ár­ið 2017 og Inga Sæ­land er eini skráði eig­andi flokks­ins, ólíkt öðr­um stjórn­mála­öfl­um.

Flokkur fólksins ekki haldið aðalfund í fimm ár
Inga Sæland er formaður Flokks fólksins. Mynd: Golli

Flokkur fólksins var stofnaður á eldhúsgólfinu heima hjá Ingu Sæland, formanni flokksins, árið 2016 að því er hún hefur sjálf sagt í viðtölum. Flokkurinn hélt svo sinn fyrsta landsfund árið 2018, aukaaðalfund árið eftir. Síðan þá hefur flokkurinn ekki haldið landsfund, eða síðustu fimm ár. Því skal þó haldið til haga að flokkurinn hugðist halda fund í vetur en þurfti að fresta honum vegna kosninga. Flokkurinn er nú í meirihlutaviðræðum við Viðreisn og Samfylkinguna um myndun nýrra ríkisstjórnar.

Eftir stendur spurningin; er Flokkur fólksins popúlistaflokkur? Og það sem er athyglisverðara, er slíkur flokkur að komast í ríkisstjórn í fyrsta skipti í stjórnmálasögu Íslendinga?

Er Flokkur fólksins fjöldahreyfing?

Heimildin hafði samband við fróðasta stjórnmálafræðing landsins þegar kemur að popúlískum stjórnmálaöflum sem hefur ritað fjöldann allan af slíkum bókum og fengið alþjóðlega athygli fyrir, stjórnmálafræðinginn Eirík Bergmann.

Hann segir nokkur sameiginleg einkenni sem popúlískir flokkar hafa, eða lýðhyggjuflokkar, og það fyrsta snýr …

Kjósa
42
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristín Guðnadóttir skrifaði
    Inga er náttúruafl. Ef hún væri með typpi þá hefði hún hlotið enn betri kosningu - og var hún þó góð. En þessari eigendaskráningu mætti hún að ósekju kippa í liðinn.
    0
  • TLS
    Tryggvi L. Skjaldarson skrifaði
    Inga Sæland stofnaði flokk fólksins vegna þess að það er komið illa fram við þá sem festast í neðstu þrepum samfélagsins. Hér á landi hefur verið látið nægja að geta sýnt fram á hve vel við stöndum, að meðaltali, í samfélagi þjóðanna. Því vill Inga Sæland breyta og segir: fæði, klæði og húsnæði fyrir alla. Að fá ímyndar- og atburðarásar hönnuði og halda aðalfund þar sem framvindan er fyrirfram ákveðin og óþekkir félagar fá ekki að stíga í pontu með sín hjartans mál er ekkert meira lýðræði nema síður sé.
    2
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Flokkur fólksins er greinilega sprottinn upp af þörf á ísl. markaði fyrir gömlu "vinstri" gildin um réttlátara skattaumhverfi og jafnari dreifingu hagsældarinnar. Það er vegna þess að Vinsgri Grænir sviku fólk algjörlega, og í Samfylkingunni er mest efri miðstétt með sína lognmollu. Fólkið finnur sér leið! núna nýja leið og gangi þeim vel, því lágstéttin og neðrimiðstéttin þarfnast þess mjög.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár