Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.

Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Framúrskarandi Spurð af hverju sjálfboðaliðastörfin heilli segir Rima að hún njóti þess að hjálpa fólki. Mynd: Golli

Mér fannst ég loksins vera farin að tilheyra hérna. Ég var byrjuð að byggja mér líf og taka meira og meira þátt í samfélaginu. Mér var loksins farið að líða eins og ég væri örugg,“ segir hin 31 árs gamla Rima Charaf Eddine Nasr í samtali við Heimildina.

Rima er flóttamaður frá Sýrlandi og varð á dögunum ein af tíu til að hljóta tilnefningu til framúrskarandi ungra Íslendinga árið 2024. Viðurkenninguna, sem er veitt af Íslandsdeild alþjóðlegu ungmennahreyfingarinnar JCI, fékk Rima fyrir að hafa verið mjög virk í sjálfboðaliðastarfi – bæði fyrir Rauða krossinn og félagasamtökin Læti! Þar hefur hún meðal annars lagt sitt af mörkum við að aðstoða arabískumælandi börn sem komu mörg hver nýlega frá stríðshrjáðum svæðum.

Vildi gefa aftur til Íslands

Rima skýrir fyrir blaðamanni að hún hafi kennt flóttamönnum ensku í sjálfboðaliðastarfi, en hún hefur lokið gráðu í enskum bókmenntum í Damaskus. Meðan hún var enn …

Kjósa
120
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðrún Aðalsteinsdóttir skrifaði
    Ég bara skil alls ekki hvaða forsendur Útlendingastofnun gefur sér í hverju máli fyrir sig. Þarna er ung kona að flýja nöturlegar aðstæður, er að láta mikið þarft og gott af sér leiða fyrir samfélagið og hún er hrakin burt. Hvar er blessuð rússneska stúlkan sem var flutt til Georgíu og skilin eftir þar allslaus. Kolólögleg aðgerð þar í gangi
    1
  • SS
    Sveinn Sveinbjörnsson skrifaði
    Það er engin samúð eða mennska. Talvan í Útlendingastofnun segir nei.
    1
    • IB
      Ingimundur Bergmann skrifaði
      Tölvan hefur engan ,,vilja", henni er er stjórnað af fólki sem segir henni fyrir verkum!
      0
  • Asmundur Richardsson skrifaði
    Hvað er að ?
    4
  • HR
    Hildigunnur Rúnarsdóttir skrifaði
    Ömurlegt!
    4
  • Bryndís Dagbjartsdóttir skrifaði
    Þvílík bilun og illmennska
    6
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Illmennska, svo ekki sé meira sagt.
    6
  • Ásta Jensen skrifaði
    Verður hún ekki bara að fara og koma aftur á eigin forsendum? Það er ennþá stríð í sýrlandi
    -6
  • GS
    Gunnar Snæland skrifaði
    drullusokkar
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu