Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Eitrið í blóðrásinni – esseyja

Jón Karl Helga­son las skáld­sög­una Sporð­drek­ar eft­ir Dag Hjart­ar­son og stikl­ar á fal­leg­um stein­um þeg­ar hann set­ur hana í bók­mennta­legt sam­hengi.

Eitrið í blóðrásinni – esseyja
Rithöfundurinn Dagur Hjartarson Dagur og nóttin úti á lífinu.

Sporðdrekar stinga og sömu sögu má segja um fleiri tegundir, þar með talið mannanna börn. „Helstu líkamseinkenni sporðdreka eru ílangur líkami með hala sem sveigist upp og á enda hans er broddur sem inniheldur öflugt eitur,“ segir í umfjöllun Vísindavefsins um fyrrnefndu dýrategundina. Margir eftirminnilegustu kaflarnir í nýrri skáldsögu Dags Hjartarsonar, Sporðdrekum, lýsa nístandi andartökum þegar einhver af síðarnefndu tegundinni sveiflar broddhalanum, oftar en ekki andspænis sínum nánustu. Hvikult sjónarhorn sögunnar, þar sem lesendur eru ýmist settir í spor þess sem leggur til atlögu eða hins sem finnur fyrir eitrinu í blóðrásinni, gerir frásögnina bæði áhrifaríka og spennandi. En líka ónotalega. Því það er lengi von á einum.

Ásta Sigurðardóttir Það liggur einna beinast við að draga Sporðdreka í dilk þeirra íslensku skáldsagna sem bregða upp mynd af ungu fólki „úti á lífinu“ í miðbæ Reykjavíkur. Þær eiga sér lengri hefð en margir ætla; hún nær að minnsta kosti aftur …
Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár