Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Eitrið í blóðrásinni – esseyja

Jón Karl Helga­son las skáld­sög­una Sporð­drek­ar eft­ir Dag Hjart­ar­son og stikl­ar á fal­leg­um stein­um þeg­ar hann set­ur hana í bók­mennta­legt sam­hengi.

Eitrið í blóðrásinni – esseyja
Rithöfundurinn Dagur Hjartarson Dagur og nóttin úti á lífinu.

Sporðdrekar stinga og sömu sögu má segja um fleiri tegundir, þar með talið mannanna börn. „Helstu líkamseinkenni sporðdreka eru ílangur líkami með hala sem sveigist upp og á enda hans er broddur sem inniheldur öflugt eitur,“ segir í umfjöllun Vísindavefsins um fyrrnefndu dýrategundina. Margir eftirminnilegustu kaflarnir í nýrri skáldsögu Dags Hjartarsonar, Sporðdrekum, lýsa nístandi andartökum þegar einhver af síðarnefndu tegundinni sveiflar broddhalanum, oftar en ekki andspænis sínum nánustu. Hvikult sjónarhorn sögunnar, þar sem lesendur eru ýmist settir í spor þess sem leggur til atlögu eða hins sem finnur fyrir eitrinu í blóðrásinni, gerir frásögnina bæði áhrifaríka og spennandi. En líka ónotalega. Því það er lengi von á einum.

Ásta Sigurðardóttir Það liggur einna beinast við að draga Sporðdreka í dilk þeirra íslensku skáldsagna sem bregða upp mynd af ungu fólki „úti á lífinu“ í miðbæ Reykjavíkur. Þær eiga sér lengri hefð en margir ætla; hún nær að minnsta kosti aftur …
Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár