Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Eigum við að dansa?

Tíma­bært er að rekja sögu list­d­ans­ins – að mati Páls Bald­vins Bald­vins­son­ar sem rýn­ir í bók­ina List­d­ans á Ís­landi og seg­ir að nú liggi fyr­ir saga hundrað ára bar­áttu dans­ara og unn­enda dans­ins fyr­ir líf­væn­leg­um skil­yrð­um list­forms­ins.

Eigum við að dansa?
Bók

List­d­ans á Ís­landi

Höfundur Ingibjörg Björnsdóttir
Hið íslenska bókmenntafélag
331 blaðsíða
Gefðu umsögn

Ingibjörg Björnsdóttir dansari, kennari og danshöfundur tók við sögu listdans á Íslandi eftir að Árni Ibsen hvarf frá verkinu sökum heilsubrests en upphaf þeirrar vinnu má rekja 30 ár aftur til frumkvæðis Félags íslenskra listdansara. Bók Ingibjargar er í stóru broti, ríkulega skreytt ljósmyndum, frumrannsókn og fagnaðarefni þeim sem unna dansinum.

Ritið skiptist í tíu kafla auk fjögurra viðauka og skrár. Ræður tímaröð þræðinum og lýkur árið 2020. Formáli skýrir uppbyggingu verksins og nokkur grunnhugtök.  Upphafskaflinn (18 bls.) rekur uppgang listdansins í vesturálfu. Annar kafli lýsir hvernig listdans hefst hér fyrir atbeina Árna Eiríkssonar og Stefaníu Guðmundsdóttur árin 1904 til 1907 með kennslu Georg Berthelsen. Segir þá frá frumkvöðlum, Stefaníu og Guðrúnu Indriðadóttur, sýningum þeirra og dönsum hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Svo rekur hún í tímaröð aðra frumherja (22 bls.) uns Þjóðleikhúsið er vígt og Guðlaugur Rósenkranz stofnar listdansskóla, óperukór, leikskóla og rekur um tíma sinfóníuhljómsveit í nafni þess.

Ungar konur …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár