Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Grænmetisræktunin heltók lífið

„Það var lít­il jörð til sölu í minni heima­byggð sem ég ákvað að stökkva á, fór í Garð­yrkju­skól­ann og lærði líf­ræna rækt­un,“ seg­ir El­ín­borg Erla Ás­geirs­dótt­ir græn­met­is­bóndi. Síð­an ár­ið 2015 hef­ur rækt­un­in, sem þó næg­ir ekki til þess að borga alla reikn­inga, átt hug henn­ar all­an.

Grænmetisræktunin heltók lífið
Bóndinn Elínborg hefur verið á fullu í grænmetisræktun síðan hún keypti jörðina árið 2015.

Það kennir ýmissa grasa í Breiðagerði í Skagafirði en þar býr grænmetisbóndinn Elínborg Erla Ásgeirsdóttir. Elínborg keypti jörðina árið 2015 og hefur verið að vinna í því síðan þá að byggja upp  búskapinn ásamt því að sinna vöruþróun. Þrátt fyrir að alast upp í sveit hafði Elínborg engan áhuga á hefðbundnum búskap, heldur skellti hún sér í garðyrkjuskóla og stundar lífræna ræktun á jörð sinni.  Hún lætur ekki þar við sitja heldur sinnir hún einnig formennsku í hagsmunasamtökunum Vor, en  það eru samtök lífrænna ræktenda og framleiðenda.  

„Ég vann á sínum tíma í tvö haust hjá Akurseil og kynntist þar í fyrsta skipti útiræktun og það var  gott að sjá hvað þau voru búin að byggja mikið upp þar með afar lítilli yfirbyggingu. Það kveikti í  mér að skoða eitthvað annað og fleira en að fara bara í sama búskap og nágranninn er að gera. Ég er alin upp í …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Það er vonandi að þetta gangi sem best, jákvætt að einhverjir séu að spreyta sig á lífrænni ræktun. En til þess að svona gangi þá verðum við að kaupa afurðirnar, þetta liggur hjá okkur neytendum.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár