Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Grænmetisræktunin heltók lífið

„Það var lít­il jörð til sölu í minni heima­byggð sem ég ákvað að stökkva á, fór í Garð­yrkju­skól­ann og lærði líf­ræna rækt­un,“ seg­ir El­ín­borg Erla Ás­geirs­dótt­ir græn­met­is­bóndi. Síð­an ár­ið 2015 hef­ur rækt­un­in, sem þó næg­ir ekki til þess að borga alla reikn­inga, átt hug henn­ar all­an.

Grænmetisræktunin heltók lífið
Bóndinn Elínborg hefur verið á fullu í grænmetisræktun síðan hún keypti jörðina árið 2015.

Það kennir ýmissa grasa í Breiðagerði í Skagafirði en þar býr grænmetisbóndinn Elínborg Erla Ásgeirsdóttir. Elínborg keypti jörðina árið 2015 og hefur verið að vinna í því síðan þá að byggja upp  búskapinn ásamt því að sinna vöruþróun. Þrátt fyrir að alast upp í sveit hafði Elínborg engan áhuga á hefðbundnum búskap, heldur skellti hún sér í garðyrkjuskóla og stundar lífræna ræktun á jörð sinni.  Hún lætur ekki þar við sitja heldur sinnir hún einnig formennsku í hagsmunasamtökunum Vor, en  það eru samtök lífrænna ræktenda og framleiðenda.  

„Ég vann á sínum tíma í tvö haust hjá Akurseil og kynntist þar í fyrsta skipti útiræktun og það var  gott að sjá hvað þau voru búin að byggja mikið upp þar með afar lítilli yfirbyggingu. Það kveikti í  mér að skoða eitthvað annað og fleira en að fara bara í sama búskap og nágranninn er að gera. Ég er alin upp í …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Það er vonandi að þetta gangi sem best, jákvætt að einhverjir séu að spreyta sig á lífrænni ræktun. En til þess að svona gangi þá verðum við að kaupa afurðirnar, þetta liggur hjá okkur neytendum.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu