Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Svona braut Festi samkeppnislög

Festi sak­aði Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið um of­beldi og valdníðslu eft­ir að hafa þurft að gang­ast und­ir ströng skil­yrði vegna kaupa á N1. Um­boðs­mað­ur reyndi að færa fé­lag yf­ir á son sinn og fé­lag­ið gerði minni fyr­ir­tækj­um ómögu­legt að kom­ast á mark­að.

Svona braut Festi samkeppnislög
Festi keypti N1 og gerði samkomulag við Samkeppniseftirlitið um margvíslegar aðgerðir til þess að tryggja samkeppni í kjölfarið. Félagið braut þær og var sektað um 750 milljónir fyrir vikið. Mynd: Bára Huld Beck

Eigandi Elko og Krónunnar, eignarhaldsfélagið Festi, var sektað um 750 milljónir króna af Samkeppniseftirlitinu fyrir margvísisleg brot gegn samkeppnislögum fyrir helgi. Sektað var fyrir brot á skilyrðum, eða sátt, sem áttu að vernda og efla samkeppni á eldsneytismarkaði og sett voru til þess að tryggja aðgengi að eldsneyti í heildsölu og innkomu nýs keppinautar í stað samkeppni sem fyrri eigandi Krónunnar hafði undirbúið.

Þá var brotið á skilyrðum sem var ætlað að vernda og efla samkeppni á dagvörumarkaði vegna samþjöppunar á markaði og samþættingar dagvara og eldsneytis sem mátti rekja til samrunans. 

Margvísisleg skilyrði til að tryggja samkeppni

Skilyrði sem varðaði endurskoðun á samstarfi og samningi við keppinaut á dagvörumarkaði var brotið. Að lokum var brotið gegn þeirri skyldu félagsins að veita óháðum kunnáttumanni (nokkurs konar eftirlitsmanni) nauðsynlegar upplýsingar og aðstoð og hindrað hann þannig í eftirliti sínu.

Með sátt við Samkeppniseftirlitið hefur Festi viðurkennt að hafa brotið skilyrði sem …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Munurinn á kapítalisma og heiđarlegri skynsemi er ađ kapítalismi þolir ekki eftirlit.
    1
  • ES
    Egill Sveinbjörnsson skrifaði
    Áhugavert
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
5
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár