Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Svona braut Festi samkeppnislög

Festi sak­aði Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið um of­beldi og valdníðslu eft­ir að hafa þurft að gang­ast und­ir ströng skil­yrði vegna kaupa á N1. Um­boðs­mað­ur reyndi að færa fé­lag yf­ir á son sinn og fé­lag­ið gerði minni fyr­ir­tækj­um ómögu­legt að kom­ast á mark­að.

Svona braut Festi samkeppnislög
Festi keypti N1 og gerði samkomulag við Samkeppniseftirlitið um margvíslegar aðgerðir til þess að tryggja samkeppni í kjölfarið. Félagið braut þær og var sektað um 750 milljónir fyrir vikið. Mynd: Bára Huld Beck

Eigandi Elko og Krónunnar, eignarhaldsfélagið Festi, var sektað um 750 milljónir króna af Samkeppniseftirlitinu fyrir margvísisleg brot gegn samkeppnislögum fyrir helgi. Sektað var fyrir brot á skilyrðum, eða sátt, sem áttu að vernda og efla samkeppni á eldsneytismarkaði og sett voru til þess að tryggja aðgengi að eldsneyti í heildsölu og innkomu nýs keppinautar í stað samkeppni sem fyrri eigandi Krónunnar hafði undirbúið.

Þá var brotið á skilyrðum sem var ætlað að vernda og efla samkeppni á dagvörumarkaði vegna samþjöppunar á markaði og samþættingar dagvara og eldsneytis sem mátti rekja til samrunans. 

Margvísisleg skilyrði til að tryggja samkeppni

Skilyrði sem varðaði endurskoðun á samstarfi og samningi við keppinaut á dagvörumarkaði var brotið. Að lokum var brotið gegn þeirri skyldu félagsins að veita óháðum kunnáttumanni (nokkurs konar eftirlitsmanni) nauðsynlegar upplýsingar og aðstoð og hindrað hann þannig í eftirliti sínu.

Með sátt við Samkeppniseftirlitið hefur Festi viðurkennt að hafa brotið skilyrði sem …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Munurinn á kapítalisma og heiđarlegri skynsemi er ađ kapítalismi þolir ekki eftirlit.
    1
  • ES
    Egill Sveinbjörnsson skrifaði
    Áhugavert
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár