Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gunnar Bragi úti - einn Klausturmaður nær inn

Þrír þing­menn sem sátu að sumbli á Klaust­ur­barn­um forð­um eru nú á þingi. Gunn­ar Bragi Sveins­son hafði þó ekki er­indi sem erf­iði.

Gunnar Bragi úti - einn Klausturmaður nær inn
Gunnar Bragi náði ekki kjöri. Félagi hans, Karl Gauti er inni. Mynd: Miðflokkurinn

Gunnar Bragi Sveinsson nær ekki kjöri fyrir Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi. Aftur á móti kemur Karl Gauti Hjaltason aftur inn fyrir flokkinn í Suðurkjördæmi. Þeir tveir féllu af þingi eftir að Klausturmálið kom upp.

Miðflokkurinn uppskar minna en spáð var um í skoðanakönnunum en Gunnar Bragi sat í öðru sæti í Norðvesturkjördæmi.

Miðflokkurinn bætir við sig fimm þingmönnum og er því með átta þingmenn á landinu öllu. Þeir enduðu í tólf prósentum, sem er á pari við síðustu kannanir fyrir kosningar.

Gunnar Bragi og Karl Gauti voru á Klausturbarnum þegar samtal þeirra var hljóðritað og þjóð ofbauð. Það varð til þess að þjóðin hafnaði flokknum í kosningunum á eftir út af hegðun þingmannanna. Þrír Klausturmenn eru því á þingi, þeir Karl Gauti, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason. Annað Klausturfólk er þegar fallið af þingi.

 

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnea Einarsdóttir skrifaði
    Má ekki kalla þá áfram Klausturdóna .... dónakallar voru þeir og dónakallar eru þeir
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár