Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Andrés Ingi lét sína gömlu félaga fá það óþvegið

Þing­mað­ur Pírata svar­aði VG full­um hálsi eft­ir að vara­formað­ur VG gagn­rýndi Við­reisn og Sam­fylk­ing­una. Andrés sagði Pírata til að mynda aldrei gera Guð­laug Þór Þórð­ar­son að um­hverf­is­ráð­herra.

Andrés Ingi lét sína gömlu félaga fá það óþvegið
Andrés Ingi Jónsson skaut hart á fyrrum flokksfélaga sína í VG. Mynd: Golli

Það var fast skotið í líflegum kappræðum Heimildarinnar en það er óhætt að segja að Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hafi látið sína gömlu félaga fá það óþvegið í kappræðunum.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður VG og fyrrverandi umhverfisráðherra, gagnrýndi Viðreisn og Samfylkinguna fyrir að standa ekki nægilega vörð um umhverfisvernd.

„Báðir þessir flokkar hafa færst yfir í það, í umhverfis- og náttúruverndarmálum, að vilja virkja meira og meira, án þess að koma með mótvægi sem við verðum alltaf að horfa til í orkumálum, og það er auðvitað náttúruverndin,“ sagði Guðmundur.

Andrés Ingi, þingmaður Pírata, gerði fljótt athugasemd við þennan málflutning og kom Viðreisn og Samfylkingunni til varnar.

„Ég bara má til með að bregðast við þessu sem við heyrum frá Vinstri grænum, sem eru að hræða okkur með einhverri hægri stjórn þegar þau hafa haldið Sjálfstæðisflokknum við völd í sjö ár,“ sagði …

Kjósa
60
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár