Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Andrés Ingi lét sína gömlu félaga fá það óþvegið

Þing­mað­ur Pírata svar­aði VG full­um hálsi eft­ir að vara­formað­ur VG gagn­rýndi Við­reisn og Sam­fylk­ing­una. Andrés sagði Pírata til að mynda aldrei gera Guð­laug Þór Þórð­ar­son að um­hverf­is­ráð­herra.

Andrés Ingi lét sína gömlu félaga fá það óþvegið
Andrés Ingi Jónsson skaut hart á fyrrum flokksfélaga sína í VG. Mynd: Golli

Það var fast skotið í líflegum kappræðum Heimildarinnar en það er óhætt að segja að Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hafi látið sína gömlu félaga fá það óþvegið í kappræðunum.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður VG og fyrrverandi umhverfisráðherra, gagnrýndi Viðreisn og Samfylkinguna fyrir að standa ekki nægilega vörð um umhverfisvernd.

„Báðir þessir flokkar hafa færst yfir í það, í umhverfis- og náttúruverndarmálum, að vilja virkja meira og meira, án þess að koma með mótvægi sem við verðum alltaf að horfa til í orkumálum, og það er auðvitað náttúruverndin,“ sagði Guðmundur.

Andrés Ingi, þingmaður Pírata, gerði fljótt athugasemd við þennan málflutning og kom Viðreisn og Samfylkingunni til varnar.

„Ég bara má til með að bregðast við þessu sem við heyrum frá Vinstri grænum, sem eru að hræða okkur með einhverri hægri stjórn þegar þau hafa haldið Sjálfstæðisflokknum við völd í sjö ár,“ sagði …

Kjósa
60
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stendur með því sem hjartað segir að sé rétt
5
Viðtal

Stend­ur með því sem hjart­að seg­ir að sé rétt

Ás­dís María Við­ars­dótt­ir hef­ur sleg­ið í gegn í þýsku­mæl­andi lönd­um. Með­al ann­ars átt lag í fyrsta sæti vin­sældal­ista út­varps­stöðva í Þýskalandi og ver­ið til­nefnd þar fyr­ir besta popp­lag árs­ins. Hér heima vakti hún um­ræðu í fyrra þeg­ar hún dró sig frá lagi sínu í Eurovisi­on vegna hern­að­ar­ins á Gaza. Ás­dís María ræð­ir allt þetta í við­tali – og meira til!

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár