Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Andrés Ingi lét sína gömlu félaga fá það óþvegið

Þing­mað­ur Pírata svar­aði VG full­um hálsi eft­ir að vara­formað­ur VG gagn­rýndi Við­reisn og Sam­fylk­ing­una. Andrés sagði Pírata til að mynda aldrei gera Guð­laug Þór Þórð­ar­son að um­hverf­is­ráð­herra.

Andrés Ingi lét sína gömlu félaga fá það óþvegið
Andrés Ingi Jónsson skaut hart á fyrrum flokksfélaga sína í VG. Mynd: Golli

Það var fast skotið í líflegum kappræðum Heimildarinnar en það er óhætt að segja að Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hafi látið sína gömlu félaga fá það óþvegið í kappræðunum.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður VG og fyrrverandi umhverfisráðherra, gagnrýndi Viðreisn og Samfylkinguna fyrir að standa ekki nægilega vörð um umhverfisvernd.

„Báðir þessir flokkar hafa færst yfir í það, í umhverfis- og náttúruverndarmálum, að vilja virkja meira og meira, án þess að koma með mótvægi sem við verðum alltaf að horfa til í orkumálum, og það er auðvitað náttúruverndin,“ sagði Guðmundur.

Andrés Ingi, þingmaður Pírata, gerði fljótt athugasemd við þennan málflutning og kom Viðreisn og Samfylkingunni til varnar.

„Ég bara má til með að bregðast við þessu sem við heyrum frá Vinstri grænum, sem eru að hræða okkur með einhverri hægri stjórn þegar þau hafa haldið Sjálfstæðisflokknum við völd í sjö ár,“ sagði …

Kjósa
60
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
5
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár