Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Tveir flokkar vildu ekki viðurkenna þjóðarmorð

Tveir stjórn­mála­menn vildu ekki játa því í kapp­ræð­um Heim­ild­ar­inn­ar að þeir teldu að ísra­elsk stjórn­völd væru að fremja þjóð­armorð á Gaza-svæð­inu. Það voru Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra og Sig­ríð­ur Á. And­er­sen, odd­viti Mið­flokks­ins.

Undir lok kappræðnanna í Tjarnarbíói í gærkvöld voru stjórnmálamennirnir beðnir um að taka afstöðu til þess hvort þeir teldu að stjórnvöld í Ísrael væru að fremja þjóðarmorð á Palestínumönnum á Gaza-svæðinu.

Allir réttu upp hönd nema fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Miðflokks – Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Sigríður Á. Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra. 

Sigríður segir Hamas-liða mögulega hafa gert tilraun til þjóðarmorðs 7. október

„Ég óska þessum frambjóðendum til hamingju með það að geta svarað þessari spurningu, sem er lögfræðilega mjög flókin hérna, með svona einfaldri handauppréttingu um skilgreiningu á þjóðarmorði. Til hamingju með það þið öll,” sagði Sigríður.

Sigríður sagði spurninguna enn fremur  vera óábyrga og furðaði sig á því að það þyrfti að blanda átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs inn í alþingiskosningar á Íslandi.

„Auðvitað þarf að ræða þetta allt saman. Auðvitað er komið að ögurstundu og auðvitað þarf að stöðva …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (10)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Gyđingar og peningar eru ekki gott mengi.
    0
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Bandaríkin og fylgiríki þeirra eru beinir aðilar að morðunum í Palestínu
    3
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    þetta eru fulltrúar flokkana sem eru aftíossar Bandaríkjanna. Nú þegar hefur formaður Sjálfstæðisflokksins hringt í sinn Trump. Bjarni vonast til þess að geta kropið við fótskör Trumps áður enn skipt verður um formann á landsfundi valdaflokksins
    2
  • PH
    Pétur Hilmarsson skrifaði
    Megin ástæðan fyrir því að utanríkisráðherra tekur þess afstöðu til þessarar spurningar er sú að aðal stuðningsaðili Ísrael eru Bandaríkin sem við erum algerlega háð í varnar og öryggismálum. Á meðan við leyfum okkur að leggja nánast ekkert til þessa málaflokks þá setur það okkur mörk í hvað við getum leyft okkur að gera í utanríkismálum sem væri í óþökk Bandaríkjanna.
    0
  • Julius Valsson skrifaði
    Ansi lélegt af Heimildinni og til skammar að útiloka vissa flokka frá þessum atburði.
    www.kjosumxl.is
    -5
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Aröbum fer stöðugt fjölgandi í Ísrael og nágrenni. Hvetur ríkisstjórn Ísrael til útrýmingar á fólki á svæðinu eða einhvers staðar? Hverjir eru að því aðrir en fylgjendur vígamanna íslamista? Bara spyr 💕🥸
    -6
    • SÍF
      Sveinn í Felli skrifaði
      Þorkell; Innanríkisráðherra Ísrael hefur ekkert verið að fela skoðanir sínar um að drepa eigi sem flesta bæði á Gaza og Vesturbakkanum og er alfarið á móti vopnahléinu.
      3
    • BG
      Birgir Gunnarsson skrifaði
      Gæti verið að þeim fari fjölgandi þar sem landsvæðið tilheyrir þeim og hafa verið þar um aldir, svæðið heitir reyndar "Mið-Austurlönd" og þeir sem búa þar haf skilgreint sig sem múslima frá sjöundu öld. Og já, margir ísraelskir ráðamenn hvetja til að útrýma fólki á Gaza.
      2
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Þegar fjöldamorð er dæmt út frá lögfræði og pólitík.
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Hvað þarf til?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu