Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Viðskiptavinir Kringlunnar kjósa með veskinu – og vilja breytingar

Veg­far­end­ur í Kringl­unni ganga misákveðn­ir til kosn­inga. Flest­ir sam­mæl­ast þó um að efna­hags­mál­in séu þeim of­ar­lega í huga og tími sé kom­inn á breyt­ing­ar.

Viðskiptavinir Kringlunnar kjósa með veskinu – og vilja breytingar

Heimildin fór á stúfana í vikunni og spurðist fyrir um hvað fólk ætlar að kjósa í alþingiskosningum og af hverju. Eins og gefur að skilja voru viðmælendur misákveðnir, en flestir nefndu efnahags- og húsnæðismál sem mikilvægustu kosningamálin. Svo voru nokkrir sem vildu einfaldlega hvíla Sjálfstæðisflokkinn, sem hefur verið samfleytt við völd frá árinu 2013.  

„Ég vil fá evruna inn“

„Ég hugsa að ég hendi atkvæðinu mínu á Viðreisn,“ segir Björn Þór Hannesson. Hann segir að að baki þeirri ákvörðun sé aðeins ein ástæða. „Ég vil fá evruna inn. Það er mitt mottó. Ég vil verða löggilt gamalmenni og fá útborgað í evrum.“ 

Spurður hvort fleiri kosningamál skipti hann máli segir Björn Þór að loka þurfi landamærunum og taka til. „Við erum að missa öll tök á þessum málum, meira og minna. Heilbrigðiskerfið hérna er bara í einhverju bulli. Fólk hangir á einhverjum stofugöngum með hjartakvilla. Þetta er bara bull.“ Björn …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár