Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Viðskiptavinir Kringlunnar kjósa með veskinu – og vilja breytingar

Veg­far­end­ur í Kringl­unni ganga misákveðn­ir til kosn­inga. Flest­ir sam­mæl­ast þó um að efna­hags­mál­in séu þeim of­ar­lega í huga og tími sé kom­inn á breyt­ing­ar.

Viðskiptavinir Kringlunnar kjósa með veskinu – og vilja breytingar

Heimildin fór á stúfana í vikunni og spurðist fyrir um hvað fólk ætlar að kjósa í alþingiskosningum og af hverju. Eins og gefur að skilja voru viðmælendur misákveðnir, en flestir nefndu efnahags- og húsnæðismál sem mikilvægustu kosningamálin. Svo voru nokkrir sem vildu einfaldlega hvíla Sjálfstæðisflokkinn, sem hefur verið samfleytt við völd frá árinu 2013.  

„Ég vil fá evruna inn“

„Ég hugsa að ég hendi atkvæðinu mínu á Viðreisn,“ segir Björn Þór Hannesson. Hann segir að að baki þeirri ákvörðun sé aðeins ein ástæða. „Ég vil fá evruna inn. Það er mitt mottó. Ég vil verða löggilt gamalmenni og fá útborgað í evrum.“ 

Spurður hvort fleiri kosningamál skipti hann máli segir Björn Þór að loka þurfi landamærunum og taka til. „Við erum að missa öll tök á þessum málum, meira og minna. Heilbrigðiskerfið hérna er bara í einhverju bulli. Fólk hangir á einhverjum stofugöngum með hjartakvilla. Þetta er bara bull.“ Björn …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár