Viðskiptavinir Kringlunnar kjósa með veskinu – og vilja breytingar

Veg­far­end­ur í Kringl­unni ganga misákveðn­ir til kosn­inga. Flest­ir sam­mæl­ast þó um að efna­hags­mál­in séu þeim of­ar­lega í huga og tími sé kom­inn á breyt­ing­ar.

Viðskiptavinir Kringlunnar kjósa með veskinu – og vilja breytingar

Heimildin fór á stúfana í vikunni og spurðist fyrir um hvað fólk ætlar að kjósa í alþingiskosningum og af hverju. Eins og gefur að skilja voru viðmælendur misákveðnir, en flestir nefndu efnahags- og húsnæðismál sem mikilvægustu kosningamálin. Svo voru nokkrir sem vildu einfaldlega hvíla Sjálfstæðisflokkinn, sem hefur verið samfleytt við völd frá árinu 2013.  

„Ég vil fá evruna inn“

„Ég hugsa að ég hendi atkvæðinu mínu á Viðreisn,“ segir Björn Þór Hannesson. Hann segir að að baki þeirri ákvörðun sé aðeins ein ástæða. „Ég vil fá evruna inn. Það er mitt mottó. Ég vil verða löggilt gamalmenni og fá útborgað í evrum.“ 

Spurður hvort fleiri kosningamál skipti hann máli segir Björn Þór að loka þurfi landamærunum og taka til. „Við erum að missa öll tök á þessum málum, meira og minna. Heilbrigðiskerfið hérna er bara í einhverju bulli. Fólk hangir á einhverjum stofugöngum með hjartakvilla. Þetta er bara bull.“ Björn …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár