Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Tilgangslaus (og mögulega ónákvæm) tölfræði um kappræður Heimildarinnar

Kapp­ræð­ur Heim­ild­ar­inn­ar voru með líf­leg­asta móti í Tjarn­ar­bíói í gær­kvöldi þar sem leið­tog­ar helstu flokka stigu á svið. Um 200 gest­ir voru í saln­um og klöpp­uðu og fögn­uðu fram­bjóð­end­um. En hverj­um var klapp­að oft­ast fyr­ir? Og hver var fyndn­ast­ur?

Tilgangslaus (og mögulega ónákvæm) tölfræði um kappræður Heimildarinnar
Sigríður Á. Andersen og Lilja Alfreðsdóttir áttu salinn. Hlátrasköllin ómuðu helst í skemmtilegum ræðum þeirra. Mynd: Golli

Kappræður Heimildarinnar skera sig frá öðrum kappræðum að því leyti að tvö hundruð gestir voru í salnum á sama tíma og stjórnmálafólkið tókst á. Salurinn átti því ríkan þátt í líflegu andrúmslofti kappræðnanna. Við tókum því saman tölfræði gesta í formi hláturs og fagnaðarláta.

Fögnuðu Kristrúnu, en hlógu meira með Þorgerði

Sá frambjóðandi sem var oftast fagnað með lófataki var Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, en alls var henni fagnað fimm sinnum með lófataki í lok ræðu. Aftur á móti fær hún að njóta þess vafasama heiðurs að vera á meðal þeirra frambjóðenda sem uppskáru aldrei hlátrasköll.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var í öðru sæti þegar kom að fagnaðarlátum, en fjórum sinnum var klappað eftir ræður hennar.

Salnum þótti hún þó nokkuð fyndnari en Kristrún og hló salurinn að minnsta kosti tvívegis þegar hlýtt var á ræður hennar.

Sanna Magdalena Mörtudóttir, formaður Sósíalistaflokksins, var jöfn Þorgerði Katrínu í lófaklappi …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Þorgerður Katrín hefur smalað klappstýruliðinu sínu úr íþróttunum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
3
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár