Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Tilgangslaus (og mögulega ónákvæm) tölfræði um kappræður Heimildarinnar

Kapp­ræð­ur Heim­ild­ar­inn­ar voru með líf­leg­asta móti í Tjarn­ar­bíói í gær­kvöldi þar sem leið­tog­ar helstu flokka stigu á svið. Um 200 gest­ir voru í saln­um og klöpp­uðu og fögn­uðu fram­bjóð­end­um. En hverj­um var klapp­að oft­ast fyr­ir? Og hver var fyndn­ast­ur?

Tilgangslaus (og mögulega ónákvæm) tölfræði um kappræður Heimildarinnar
Sigríður Á. Andersen og Lilja Alfreðsdóttir áttu salinn. Hlátrasköllin ómuðu helst í skemmtilegum ræðum þeirra. Mynd: Golli

Kappræður Heimildarinnar skera sig frá öðrum kappræðum að því leyti að tvö hundruð gestir voru í salnum á sama tíma og stjórnmálafólkið tókst á. Salurinn átti því ríkan þátt í líflegu andrúmslofti kappræðnanna. Við tókum því saman tölfræði gesta í formi hláturs og fagnaðarláta.

Fögnuðu Kristrúnu, en hlógu meira með Þorgerði

Sá frambjóðandi sem var oftast fagnað með lófataki var Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, en alls var henni fagnað fimm sinnum með lófataki í lok ræðu. Aftur á móti fær hún að njóta þess vafasama heiðurs að vera á meðal þeirra frambjóðenda sem uppskáru aldrei hlátrasköll.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var í öðru sæti þegar kom að fagnaðarlátum, en fjórum sinnum var klappað eftir ræður hennar.

Salnum þótti hún þó nokkuð fyndnari en Kristrún og hló salurinn að minnsta kosti tvívegis þegar hlýtt var á ræður hennar.

Sanna Magdalena Mörtudóttir, formaður Sósíalistaflokksins, var jöfn Þorgerði Katrínu í lófaklappi …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Þorgerður Katrín hefur smalað klappstýruliðinu sínu úr íþróttunum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár