Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Tilgangslaus (og mögulega ónákvæm) tölfræði um kappræður Heimildarinnar

Kapp­ræð­ur Heim­ild­ar­inn­ar voru með líf­leg­asta móti í Tjarn­ar­bíói í gær­kvöldi þar sem leið­tog­ar helstu flokka stigu á svið. Um 200 gest­ir voru í saln­um og klöpp­uðu og fögn­uðu fram­bjóð­end­um. En hverj­um var klapp­að oft­ast fyr­ir? Og hver var fyndn­ast­ur?

Tilgangslaus (og mögulega ónákvæm) tölfræði um kappræður Heimildarinnar
Sigríður Á. Andersen og Lilja Alfreðsdóttir áttu salinn. Hlátrasköllin ómuðu helst í skemmtilegum ræðum þeirra. Mynd: Golli

Kappræður Heimildarinnar skera sig frá öðrum kappræðum að því leyti að tvö hundruð gestir voru í salnum á sama tíma og stjórnmálafólkið tókst á. Salurinn átti því ríkan þátt í líflegu andrúmslofti kappræðnanna. Við tókum því saman tölfræði gesta í formi hláturs og fagnaðarláta.

Fögnuðu Kristrúnu, en hlógu meira með Þorgerði

Sá frambjóðandi sem var oftast fagnað með lófataki var Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, en alls var henni fagnað fimm sinnum með lófataki í lok ræðu. Aftur á móti fær hún að njóta þess vafasama heiðurs að vera á meðal þeirra frambjóðenda sem uppskáru aldrei hlátrasköll.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var í öðru sæti þegar kom að fagnaðarlátum, en fjórum sinnum var klappað eftir ræður hennar.

Salnum þótti hún þó nokkuð fyndnari en Kristrún og hló salurinn að minnsta kosti tvívegis þegar hlýtt var á ræður hennar.

Sanna Magdalena Mörtudóttir, formaður Sósíalistaflokksins, var jöfn Þorgerði Katrínu í lófaklappi …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Þorgerður Katrín hefur smalað klappstýruliðinu sínu úr íþróttunum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár