Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Harmleikur á deild 33A

Steina Árna­dótt­ir sat aft­ur í rétt­ar­sal í dag vegna ákæru um að hafa orð­ið sjúk­lingi á geð­deild að bana. Sam­starfs­kon­ur henn­ar voru við­stadd­ar þeg­ar kon­an dó, og lýsa að­stæð­um með af­ar ólík­um hætti en Steina. Ein þeirra er með áfall­a­streitu og at­vik­ið hef­ur haft víð­tæk áhrif á líf henn­ar.

Harmleikur á deild 33A
Steina Árnadóttir upplýsti að hún væri með brjóstakrabbamein og væri á geðdeild. Ekki sem starfsmaður, heldur sem sjúklingur.

Réttarhöld yfir Steinu Árnadóttur, hjúkrunarfræðingi, voru endurtekin í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hún var sýknuð af því að hafa svipt andlega veika konu, sem lá á geðdeild Landspítalans, lífi. Það á hún að hafa gert með því að neyða ofan í hana næringardrykkjum sem leiddu til andláts konunnar. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að það þyrfti að endurtaka málsmeðferðina í heild sinni. Steina var ákærð annars vegar fyrir alvarlega líkamsárás sem leiddi til dauða konunnar, sem hún var sýknuð af sumarið 2023. Hún var einnig ákærð fyrir manndráp af gáleysi. Héraðsdómur sýknaði hana sjálfkrafa af þeirri sök, þar sem hún var sýknuð af fyrri liðnum, en Landsréttur taldi að það þyrfti að úrskurða sérstaklega í þeim lið.

Það var því þungur dagur sem beið þeirra sem kom að málinu í dag. Málsaðilar þurftu að rifja upp erfiðar minningar, sumir báru með sér erfiða áfallastreitu á meðan Steina sagðist á leið …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Að gera mistök er það mannlegasta af öllu sem gerir okkur menn
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár