Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

„Sjálfsagt verða báðir jafn óánægðir með niðurstöðuna“

Eini stjórn­ar­mað­ur­inn í stjórn Vatna­jök­uls­þjóð­garðs sem lagð­ist gegn opn­un Von­ar­skarðs fyr­ir vél­knúna um­ferð seg­ir mál­ið hafa ver­ið keyrt í gegn nú rétt fyr­ir kosn­ing­ar af for­manni og vara­for­manni sem skip­að­ir voru af um­hverf­is­ráð­herra sem stend­ur í kosn­inga­bar­áttu. Formað­ur stjórn­ar­inn­ar hafn­ar þessu al­far­ið og seg­ir að eng­inn póli­tísk­ur þrýst­ing­ur hafi ver­ið til stað­ar.

„Sjálfsagt verða báðir jafn óánægðir með niðurstöðuna“
Vonarskarð Mikið hefur verið deilt um skarðið og hvort fólk eigi að fá þar að keyra eður ei. Mynd: Landvernd

Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs samþykkti á aukafundi í gær að ráðast í breytingar til þess að opna fyrir vélknúna umferð um Vonarskarð. Málið hefur verið deiluefni í 14 ár og segir eini fulltrúinn í stjórn sem greiddi atkvæði gegn tillögunni að málið hafi verið keyrt í gegn, nú rétt fyrir kosningar. Formaður stjórnar vísar því á bug að málið hafi nokkuð með pólitík að gera.

Óheimilt hefur verið að aka um svæðið frá stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs árið 2009. Hópur útivistarmanna, sérstaklega þeirra í ferðaklúbbnum 4x4 og Samút, hefur talað fyrir opnun skarðsins fyrir umferð bíla. Náttúruverndarsamtök hafa aftur á móti mótmælt slíkum áformum og sagt að akstur um svæðið muni valda of miklu raski. 

Í þau fjórtán ár sem málið hefur verið þrætuepli hefur stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs ályktað að lágmarki sjö sinnum að ekki skuli heimila akstur í gegnum Vonarskarð.

„Það er sérstakt rannsóknarefni hvernig eitt mál getur hafa komist jafnoft á dagskrá stjórnar …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SHP
    Sigrún H. Pálsdóttir skrifaði
    Ég tek undir að þessi ákvörðun stjórnar er feigðarflan. Fyrir nokkrum árum lenti ég þarna í ofsaveðri í byrjun ágúst sem ekki hafði verið spáð fyrir um. Sem betur fer var björgunarsveitin á næstu grösum og kom hún hópnum til hjálpar.
    Þetta svæði er auk þess skilgreint sem víðerni sem er fágæt náttúruauðlind í Evrópu. Svæðið missir þá stöðu sé Vonarskarð opnað fyrir bílaumferð. Náttúruverndargildi þjóðgarðsins í heild mun þar af leiðandi minnka. Ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs er því með öllu óskiljanleg.
    7
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Það ekkert annað en spilling í þessu máli eins og öllu sem svona nefndir koma nálægt ? Hver er umhverfisráðherran sem um ræður ? Ekki Guðlaugur Þór ? Mesti spillingarpési sem er til í pólitík á Íslandi !
    6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár