Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Miðflokkur dalar – Viðreisn nálgast Samfylkingu

Ný könn­un Maskínu sýn­ir áfram­hald á sókn Við­reisn­ar. Sam­fylk­ing­in nálg­ast það að fara und­ir 20 pró­sent í fyrsta skipti í lang­an tíma, en ekki er mark­tæk­ur mun­ur á flokk­un­um tveim­ur. Fylgi Mið­flokks­ins hef­ur dreg­ist sam­an um 4,4 pró­sentu­stig í könn­un­um Maskínu und­an­far­inn mán­uð. Sósí­al­ist­ar mæl­ast inni á þingi.

Miðflokkur dalar – Viðreisn nálgast Samfylkingu
Dalar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins. Flokkurinn hefur misst nokkuð fylgi samkvæmt könnunum Maskínu undanfarinn mánuð. Mynd: Golli

Ekki er marktækur munur á fylgi Samfylkingar og Viðreisnar, nú þegar rúmar tvær vikur eru til alþingiskosninga, samkvæmt nýrri könnun frá Maskínu.

Samfylkingin mælist með 20,1 prósent fylgi og hefur fylgið dalað ögn undanfarinn mánuðinn, en Viðreisn heldur áfram að sækja í sig veðrið og mælist með 19,9 prósent fylgi í þessari nýja könnun. Því segjast 4 af hverjum 10 svarendum ætla að kjósa annan hvorn þessara tveggja flokka. 

Mesta hreyfingin er á fylgi Miðflokksins, sem dregst saman um rúm tvö prósentustig á milli mælinga. Flokkurinn mælist nú með 12,6 prósent fylgi sem er rúmum fjórum prósentustigum minna en flokkurinn mældist með fyrir mánuði síðan.

Miðflokkurinn dalar þannig niður fyrir Sjálfstæðisflokkinn, en fylgi síðarnefnda flokksins hefur mælst afar stöðugt í mælingum Maskínu frá því um miðjan október. Fylgi við flokkinn mælist 13,4 prósent nú. Ekki er marktækur munur á fylgi flokkanna tveggja.

Sósíalistar og Píratar yfir fimm prósentum

Í …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár