Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Miðflokkur dalar – Viðreisn nálgast Samfylkingu

Ný könn­un Maskínu sýn­ir áfram­hald á sókn Við­reisn­ar. Sam­fylk­ing­in nálg­ast það að fara und­ir 20 pró­sent í fyrsta skipti í lang­an tíma, en ekki er mark­tæk­ur mun­ur á flokk­un­um tveim­ur. Fylgi Mið­flokks­ins hef­ur dreg­ist sam­an um 4,4 pró­sentu­stig í könn­un­um Maskínu und­an­far­inn mán­uð. Sósí­al­ist­ar mæl­ast inni á þingi.

Miðflokkur dalar – Viðreisn nálgast Samfylkingu
Dalar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins. Flokkurinn hefur misst nokkuð fylgi samkvæmt könnunum Maskínu undanfarinn mánuð. Mynd: Golli

Ekki er marktækur munur á fylgi Samfylkingar og Viðreisnar, nú þegar rúmar tvær vikur eru til alþingiskosninga, samkvæmt nýrri könnun frá Maskínu.

Samfylkingin mælist með 20,1 prósent fylgi og hefur fylgið dalað ögn undanfarinn mánuðinn, en Viðreisn heldur áfram að sækja í sig veðrið og mælist með 19,9 prósent fylgi í þessari nýja könnun. Því segjast 4 af hverjum 10 svarendum ætla að kjósa annan hvorn þessara tveggja flokka. 

Mesta hreyfingin er á fylgi Miðflokksins, sem dregst saman um rúm tvö prósentustig á milli mælinga. Flokkurinn mælist nú með 12,6 prósent fylgi sem er rúmum fjórum prósentustigum minna en flokkurinn mældist með fyrir mánuði síðan.

Miðflokkurinn dalar þannig niður fyrir Sjálfstæðisflokkinn, en fylgi síðarnefnda flokksins hefur mælst afar stöðugt í mælingum Maskínu frá því um miðjan október. Fylgi við flokkinn mælist 13,4 prósent nú. Ekki er marktækur munur á fylgi flokkanna tveggja.

Sósíalistar og Píratar yfir fimm prósentum

Í …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár