Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Heilbrigðismál, efnahagsmál og húsnæðismál skera sig úr

Gallup hef­ur birt nið­ur­stöð­ur úr nýrri könn­un sem sýn­ir hvaða mála­flokk­ar kjós­end­ur telja að þurfi að vera í for­gangi eft­ir kom­andi kosn­ing­ar. Þrír mála­flokk­ar skera sig úr í hug­um kjós­enda.

Heilbrigðismál, efnahagsmál og húsnæðismál skera sig úr

Langflestir kjósendur telja heilbrigðismál, efnahagsmál og húsnæðismál brýnustu málefnin fyrir komandi kosningar og þau sem stjórnmálamenn ættu að setja í forgang á næstunni. 

Alls setja á bilinu 61-69 prósent landsmanna þessa þrjá málaflokka á meðal þeirra fimm sem skipta mestu máli, samkvæmt niðurstöðum úr þjóðarpúlsi Gallup, en um er að ræða netkönnun sem framkvæmd var dagana 21. október til 4. nóvember.

Í næsta flokki fyrir neðan, ef svo má segja, eru menntamál, samgöngumál, innflytjendamál og málefni eldri borgara en 30-36 prósent landsmanna setja þessa málaflokka á meðal þeirra fimm mikilvægustu.

Þar á eftir koma umhverfis- og loftslagsmál, en 20 prósent telja þau á meðal mikilvægustu málefna og í kjölfarið koma málefni flóttafólks, málefni ungs fólks, orkumál og löggæslumál, sem 17 til 18 prósent landsmanna telja mikilvægustu málefnin í aðdraganda kosninga. 

Skörp skil í innflytjendamálum

Gallup sendi frá sér niðurbrot á niðurstöðum könnunarinnar, þar sem meðal annars er …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár