Síðasta vídeóleiga landsins – held ég

Er versl­un Trausta Reyk­dal á Eski­firði síð­asta víd­eó­leig­an á Ís­landi? Ragn­hild­ur Ósk Sæv­ars­dótt­ir velt­ir því fyr­ir sér en hún leit þar við, for­vit­in um hinn horfna menn­ing­ar­heim víd­eó­leig­unn­ar.

Síðasta vídeóleiga landsins – held ég
Er þetta síðasta vídeóleigan á Íslandi?

Á heimili mínu á Eskifirði finn ég gyllt sælgætisbréf með handskrifuðum verðmiða. Þau sem þar þekkja til vita upp á hár hvar það sælgæti hefur verið keypt. Í Verslun Trausta Reykdal sem jafnframt hýsir Vídeóleigu Eskifjarðar. Sælgætisbréfið er eins og magdalenukakan hans Proust: Skyndilega þyrstir mig í fróðleik um hinn hverfandi menningarafkima vídeóleigunnar. Mig langar að heyra sögur frá þeim tíma þegar þetta var blómlegur bisness. Ég man eftir ófáum skiptum þar sem ég gekk þarna inn með fimmhundruð króna seðil og leigði eina nýja og eina gamla, kippti með mér eintaki af „Myndum mánaðarins“ og skilaði svo spólunum daginn eftir, búin að spóla þeim samviskusamlega til baka til að forðast sekt. Auðkenni mitt á leigunni voru fjórir síðustu tölustafir númersins í heimasímanum, það var gefið hverjir fyrstu þrír voru. Engin rafræn skilríki, ekkert vesen.

 Einu sinni fullyrtu bræður mínir að eigandinn, Trausti Reykdal, hefði sko horft á allar …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár