Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Síðasti bóksalinn leitar lesenda

Fleiri og fleiri höf­und­ar og lista­menn kjósa að koma sér og verk­um sín­um á fram­færi með fjölda­fjár­mögn­un. Ingimar Bjarni Sverris­son er einn þeirra, höf­und­ur skáld­sög­unn­ar Síð­asti bók­sal­inn.

Síðasti bóksalinn leitar lesenda

Ingimar Bjarni er 34 ára Hafnfirðingur sem undirbýr útgáfu fyrstu skáldsögu sinnar, sem nefnist Síðasti bóksalinn. Söguna segir hann vera ástarbréf til bókabúða, „þetta er stutt spennandi saga í stjórnlausu samfélagi“. Síðasti bóksalinn er í fjármögnun á íslensku hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund og stendur söfnunin yfir til 15. nóvember 2024.

Samfélagið á Karolina Fund hefur síðan 2012 fjármagnað 807 hugmyndir og hlutfall verkefna sem fá fjármögnun er 78%, en það er einstakt á heimsvísu.

Sjálfstæðið heillar

Ingimar Bjarni segir þrjár ástæður fyrir því að hann valdi Karolina Fund. Í fyrsta lagi hefur hann ekki fjárhagslegt bolmagn til að gefa bókina út alfarið á eigin kostnað en bæði hann og fólk í kringum hann hafa trú á verkefninu. Ingimar Bjarni sendi handritið á fjóra útgefendur og það var að hans mati betra að fá neitun fljótlega „en að bíða vikum saman eftir svari sem kannski yrði neikvætt“. Þá segir hann: „Mér hefur …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
3
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
6
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár