Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Síðasti bóksalinn leitar lesenda

Fleiri og fleiri höf­und­ar og lista­menn kjósa að koma sér og verk­um sín­um á fram­færi með fjölda­fjár­mögn­un. Ingimar Bjarni Sverris­son er einn þeirra, höf­und­ur skáld­sög­unn­ar Síð­asti bók­sal­inn.

Síðasti bóksalinn leitar lesenda

Ingimar Bjarni er 34 ára Hafnfirðingur sem undirbýr útgáfu fyrstu skáldsögu sinnar, sem nefnist Síðasti bóksalinn. Söguna segir hann vera ástarbréf til bókabúða, „þetta er stutt spennandi saga í stjórnlausu samfélagi“. Síðasti bóksalinn er í fjármögnun á íslensku hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund og stendur söfnunin yfir til 15. nóvember 2024.

Samfélagið á Karolina Fund hefur síðan 2012 fjármagnað 807 hugmyndir og hlutfall verkefna sem fá fjármögnun er 78%, en það er einstakt á heimsvísu.

Sjálfstæðið heillar

Ingimar Bjarni segir þrjár ástæður fyrir því að hann valdi Karolina Fund. Í fyrsta lagi hefur hann ekki fjárhagslegt bolmagn til að gefa bókina út alfarið á eigin kostnað en bæði hann og fólk í kringum hann hafa trú á verkefninu. Ingimar Bjarni sendi handritið á fjóra útgefendur og það var að hans mati betra að fá neitun fljótlega „en að bíða vikum saman eftir svari sem kannski yrði neikvætt“. Þá segir hann: „Mér hefur …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár