Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Síðasti bóksalinn leitar lesenda

Fleiri og fleiri höf­und­ar og lista­menn kjósa að koma sér og verk­um sín­um á fram­færi með fjölda­fjár­mögn­un. Ingimar Bjarni Sverris­son er einn þeirra, höf­und­ur skáld­sög­unn­ar Síð­asti bók­sal­inn.

Síðasti bóksalinn leitar lesenda

Ingimar Bjarni er 34 ára Hafnfirðingur sem undirbýr útgáfu fyrstu skáldsögu sinnar, sem nefnist Síðasti bóksalinn. Söguna segir hann vera ástarbréf til bókabúða, „þetta er stutt spennandi saga í stjórnlausu samfélagi“. Síðasti bóksalinn er í fjármögnun á íslensku hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund og stendur söfnunin yfir til 15. nóvember 2024.

Samfélagið á Karolina Fund hefur síðan 2012 fjármagnað 807 hugmyndir og hlutfall verkefna sem fá fjármögnun er 78%, en það er einstakt á heimsvísu.

Sjálfstæðið heillar

Ingimar Bjarni segir þrjár ástæður fyrir því að hann valdi Karolina Fund. Í fyrsta lagi hefur hann ekki fjárhagslegt bolmagn til að gefa bókina út alfarið á eigin kostnað en bæði hann og fólk í kringum hann hafa trú á verkefninu. Ingimar Bjarni sendi handritið á fjóra útgefendur og það var að hans mati betra að fá neitun fljótlega „en að bíða vikum saman eftir svari sem kannski yrði neikvætt“. Þá segir hann: „Mér hefur …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu