Senuþjófurinn Eleonore Niemand – esseyja

Jón Karl Helga­son sá sig knú­inn til að fletta Eleon­ore Niemand upp eft­ir að hafa les­ið heim­speki­lega skáld­sögu Geirs Sig­urðs­son­ar: Óljós: Saga af ást­um. Jón Karl vildi vera viss. Og hann ydd­aði blý­ant­inn fyr­ir hug­leið­ingu um bók­ina – sem bóka­út­gáf­an Sæmund­ur gef­ur út, nú ár­ið 2024.

Senuþjófurinn Eleonore Niemand – esseyja
Geir Sigurðsson rithöfundur og prófessor í kínverskum fræðum og þvermenningarlegri heimspeki Mynd: HÍ/Kristinn Ingvarsson

Það sem telst merkilegt í samfélaginu er það ekki á endanum og það sem ekki telst merkilegt í samfélaginu er alveg jafn ekki-merkilegt á endanum. Hvort tveggja lendir í sama flokki þegar öllu er á botninn hvolft.“ (Eleonore Niemand)

Eleonore Niemand leikur svolítið aukahlutverk í skáldsögunni Óljós eftir Geir Sigurðsson, svo lítið raunar að ég ímynda mér að þótt nafn hennar væri strikað út gæti söguþráðurinn staðið óhaggaður. Og samt er hún stöðugt að skjóta upp kollinum, allt frá tileinkuninni í upphafi, þar sem brot úr textum eftir hana birtist á þýsku, til símtalsins við Branko í sögulok (meira um hann síðar). Þar á milli er vitnað alloft til birtra og óbirtra skrifa hennar, ýmist á frummálinu eða í íslenskri þýðingu. Þessi sýnishorn eru svo sannfærandi að þótt ég væri framan af viss um að Niemand væri skálduð persóna (fullkunnugt um að niemand merkir engin) fann ég mig knúinn til …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár