Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Sallafínn krimmi

Salka Guð­munds­dótt­ir hæl­ir plott­inu í bók­inni Kvöld­ið sem hún hvarf eft­ir Evu Björgu Æg­is­dótt­ur og seg­ir bók­ina vera eina sterk­ustu bók höf­und­ar til þessa. „Höf­und­ur­inn hef­ur vel of­an af fyr­ir les­and­an­um og ber á borð spenn­andi af­þrey­ingu,“ skrif­ar hún.

Sallafínn krimmi
Rihöfundurinn Eva Björg Ægisdóttir.
Bók

Kvöld­ið sem hún hvarf

Höfundur Eva Björg Ægisdóttir
Bjartur & Veröld
368 blaðsíður
Gefðu umsögn

Eva Björg Ægisdóttir kom fram á ritvöllinn fyrir sex árum síðan sem sigurvegari glæpasagnakeppninnar Svartfuglsins og hefur ekki slegið slöku við síðan. Bækur hennar hafa notið vinsælda hér á landi og einnig komið út erlendis og hlotið góðar viðtökur. Kvöldið sem hún hvarf er sjöunda bók Evu og þar fylgist lesandinn með rannsókn, forsögu og eftirmálum einkennilegs beinafundar við sveitabæ í Hvalfirði.

Lögreglukonan Elma fer með rannsókn málsins ásamt kollegum sínum á Akranesi en Elma er lesendum Evu Bjargar að góðu kunn úr eldri bókum. Sjónarhorn sögunnar einskorðast þó ekki við Elmu heldur hverfist sagan ekki síður um Karítas, unga móður sem er nýflutt upp á Skaga eftir sviptingar í fjölskyldunni, og nágrannann Kristófer, ungan pilt af efnuðu heimili. Karítas kemur ný inn í lítið samfélag þar sem hún þekkir ekki til og bæði Kristófer og aldraði leigusalinn Baldvin verða örlagavaldar í tilveru hennar. Ég hef áður lesið nokkrar af …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu