Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 8. nóvember 2024: Hvaða kattartegund er þetta? og 16 fleiri spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 8. nóv­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 8. nóvember 2024: Hvaða kattartegund er þetta? og 16 fleiri spurningar
Fyrri mynd: Af hvaða tegund telst þessi köttur vera?
Seinni mynd:Hver er karl þessi? Á flestum myndum sem þið sjáið af honum er hann aðeins eldri en þetta.

Almennar spurningar:

  1. Hvað hét fyrsti forseti Bandaríkjanna?
  2. Hvað hét annar forseti Bandaríkjanna?
  3. Og þá liggur beint við að spyrja, hvað hét þriðji forseti Bandaríkjanna?
  4. Einn frambjóðandi til forseta í Bandaríkjunum á dögunum var Jill Stein sem raunar hefur boðið sig fram áður. Fyrir hvaða flokk?
  5. Hvaða íslenski jökull var í fyrndinni kallaður Klofajökull?
  6. Hvað er spænska orðið yfir hund?
  7. Í mannkynssögunni er talað um að járnöld hafi hafist rúmum 1.000 árum fyrir Krists burð. Hvaða öld er talað um á undan henni?
  8. Hvaða íslenski fótboltaleikari hefur náð bestum árangri í kosningunni um besta fótboltamann Evrópu, eða Gullboltann?
  9. Hvað kallast á íslensku fljótið sem borgin Prag stendur við?
  10. Frægur rithöfundur fæddist í Prag og ól mestallan sinn aldur. Hann var lítt þekktur meðan hann lifði enda vann hann mestalla sína tíð á skrifstofu tryggingafélags. Og hann hét ... hvað?
  11. Annar rithöfundur búsettur í Prag skrifaði fræga sögu um óbreyttan hermann í fyrri heimsstyrjöldinni. Hvað hét hermaðurinn?
  12. Hvað eru margir lítrar í hektólítra?
  13. Árið 2007 hófu þau Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvinsson tiltekið starf sem vakti á þeim heilmikla athygli. Páll hefur nú látið af starfinu fyrir allnokkru en Kolbrún er enn að. Hvaða starf var þetta?
  14. Konstantínus mikli, keisari Rómaveldis, er í sögunni kunnur fyrir eitt umfram annað. Hvað er það?
  15. Hve margir einstaklingar hafa gegnt starfi forsætisráðherra á Íslandi á 21. öldinni?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Bengal-köttur en Franklin Roosevelt Bandaríkjaforseti ungur að árum er á seinni myndinni.
Svör við almennum spurningum:
1.  Washington.  —  2.  Adams.  —  3.  Jefferson.  —  4.  Græningja.  —  5.  Vatnajökull.  —  6.  Perro.  —  7.  Bronsöld.  —  8.  Glódís Perla.  —  9.  Moldá.  —  10.  Kafka.  —  11.  Svejk.  —  12.  Hundrað.  —  13.  Þau gerðust bókagagnrýnendur í Kiljunni.  —  14.  Hann leyfði kristni í ríkinu.  —  15.  Átta. Ef þið finnið bara sjö eruð þið að gleyma Sigurði Inga.
Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár