Skila tillögu að flokkun vindorkukosta fyrir kosningar

Þeir tíu vindorku­kost­ir sem verk­efn­is­stjórn ramm­a­áætl­un­ar hef­ur rýnt og ætl­ar að leggja fram til op­ins sam­ráðs fljót­lega, eru á Vest­ur­landi, á Reykja­nesskaga, Mos­fells­heiði og Mel­rakka­sléttu. Eng­in op­in­ber stefna ligg­ur enn fyr­ir um nýt­ingu vindorku hér á landi.

Skila tillögu að flokkun vindorkukosta fyrir kosningar
Fyrir utan sjónmengunina hafa vindorkuver áhrif á fuglalíf og eru þau umhverfisáhrif fyrirferðarmikil í umræðu. Mynd úr safni. Mynd: EPA

Verkefnisstjórn 5. áfanga rammaáætlunar stefnir að því að leggja skýrslu með tillögum að flokkun tíu vindorkukosta fram til opins samráðs á næstu tveimur vikum. Þetta segir í svari Sóleyjar Bjarnadóttur, starfsmanns verkefnisstjórnar, við fyrirspurn Heimildarinnar. Að loknu samráði, þar sem allir geta komið með athugasemdir, fer tillaga verkefnisstjórnar til ráðherra umhverfismála. Það er hans að leggja fram þingsályktunartillögu með flokkun virkjanakosta í ýmist nýtingar-, bið- eða verndarflokk, byggða á tillögum verkefnisstjórnar og athugasemdum við þær, sem Alþingi tekur svo til meðferðar og afgreiðslu.

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra lagði í haust fram á Alþingi í annað sinn tillögu að stefnu stjórnvalda í vindorkumálum og breytingartillögu laga um rammaáætlun sem fjallaði sérstaklega um vindorku. Áður en umræða um þau mál hófst var ríkisstjórnarsamstarfinu slitið og engin opinber stefna í nýtingu vindorku liggur því fyrir. Þrátt fyrir það heldur verkefnisstjórnin …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Er búið að samþykkja þetta glapræði? Þá ætla ég að fullyrða að ríkisstjórnin og allir sem styðja þetta verkefni eru hryðjuverkamenn. Og hvað er gert við slíka?
    0
  • JL
    Jón Logi skrifaði
    Vindmyllur á hvern hól, og allur hagnaðurinn fluttur úr landi í vasa erlendra eiganda. Frábært plan.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
3
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár