Draumurinn er að nota gervigreindina til að gera betur

Nem­end­ur nota gervi­greind til að dýpka þekk­ingu sína og getu frek­ar en að skipta henni út fyr­ir hefð­bundna náms­tækni. Þórodd­ur Bjarna­son, pró­fess­or í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands, seg­ir helstu áskor­an­irn­ar fel­ast í því hvernig gervi­greind­in er not­uð til að auka færni og þekk­ingu nem­enda, en ekki koma í stað­inn fyr­ir hana.

Draumurinn er að nota gervigreindina til að gera betur
Gervigreind til góðs Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir þá staðreynd að sífellt fleiri nemendur noti gervigreind þýði ekki endilega að þeir séu að svindla. Draumurinn er að geta notað gervigreind til að gera miklu betur. Mynd: Kristinn Ingvarsson/HÍ

Sjö af hverjum tíu nemendum á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands nota gervigreind í námi og einn af hverjum tíu er áskrifandi að gervigreindarforriti. Þetta er á meðal niðurstaðna könnunar sem lögð var fyrir nemendur á sviðinu í haust.

„Gervigreindin helltist yfir okkur,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hann segir niðurstöðurnar sem slíkar ekki koma á óvart en það kom honum á óvart hversu skynsamlega flestir nemendur virðast vera að nota gervigreind. „Hvað þau nota hana mikið til að dýpka og útskýra. Þau nota hana mikið sem aðstoðarkennara, mikið til að útskýra og skrifa samantektir en það er ekki þannig að þau séu að nota hana í staðinn fyrir eitthvað. Þau nota hana til að ræða og útskýra viðfangsefnið.“ 

70%
nemenda á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands
nota gervigreind í námi

Gervigreind hefur skapað margvísleg ný tækifæri til náms og kennslu en það er vandmeðfarið hvernig nýta skuli gervigreindina, auk …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu