Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Draumurinn er að nota gervigreindina til að gera betur

Nem­end­ur nota gervi­greind til að dýpka þekk­ingu sína og getu frek­ar en að skipta henni út fyr­ir hefð­bundna náms­tækni. Þórodd­ur Bjarna­son, pró­fess­or í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands, seg­ir helstu áskor­an­irn­ar fel­ast í því hvernig gervi­greind­in er not­uð til að auka færni og þekk­ingu nem­enda, en ekki koma í stað­inn fyr­ir hana.

Draumurinn er að nota gervigreindina til að gera betur
Gervigreind til góðs Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir þá staðreynd að sífellt fleiri nemendur noti gervigreind þýði ekki endilega að þeir séu að svindla. Draumurinn er að geta notað gervigreind til að gera miklu betur. Mynd: Kristinn Ingvarsson/HÍ

Sjö af hverjum tíu nemendum á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands nota gervigreind í námi og einn af hverjum tíu er áskrifandi að gervigreindarforriti. Þetta er á meðal niðurstaðna könnunar sem lögð var fyrir nemendur á sviðinu í haust.

„Gervigreindin helltist yfir okkur,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hann segir niðurstöðurnar sem slíkar ekki koma á óvart en það kom honum á óvart hversu skynsamlega flestir nemendur virðast vera að nota gervigreind. „Hvað þau nota hana mikið til að dýpka og útskýra. Þau nota hana mikið sem aðstoðarkennara, mikið til að útskýra og skrifa samantektir en það er ekki þannig að þau séu að nota hana í staðinn fyrir eitthvað. Þau nota hana til að ræða og útskýra viðfangsefnið.“ 

70%
nemenda á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands
nota gervigreind í námi

Gervigreind hefur skapað margvísleg ný tækifæri til náms og kennslu en það er vandmeðfarið hvernig nýta skuli gervigreindina, auk …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár