Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Draumurinn er að nota gervigreindina til að gera betur

Nem­end­ur nota gervi­greind til að dýpka þekk­ingu sína og getu frek­ar en að skipta henni út fyr­ir hefð­bundna náms­tækni. Þórodd­ur Bjarna­son, pró­fess­or í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands, seg­ir helstu áskor­an­irn­ar fel­ast í því hvernig gervi­greind­in er not­uð til að auka færni og þekk­ingu nem­enda, en ekki koma í stað­inn fyr­ir hana.

Draumurinn er að nota gervigreindina til að gera betur
Gervigreind til góðs Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir þá staðreynd að sífellt fleiri nemendur noti gervigreind þýði ekki endilega að þeir séu að svindla. Draumurinn er að geta notað gervigreind til að gera miklu betur. Mynd: Kristinn Ingvarsson/HÍ

Sjö af hverjum tíu nemendum á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands nota gervigreind í námi og einn af hverjum tíu er áskrifandi að gervigreindarforriti. Þetta er á meðal niðurstaðna könnunar sem lögð var fyrir nemendur á sviðinu í haust.

„Gervigreindin helltist yfir okkur,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hann segir niðurstöðurnar sem slíkar ekki koma á óvart en það kom honum á óvart hversu skynsamlega flestir nemendur virðast vera að nota gervigreind. „Hvað þau nota hana mikið til að dýpka og útskýra. Þau nota hana mikið sem aðstoðarkennara, mikið til að útskýra og skrifa samantektir en það er ekki þannig að þau séu að nota hana í staðinn fyrir eitthvað. Þau nota hana til að ræða og útskýra viðfangsefnið.“ 

70%
nemenda á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands
nota gervigreind í námi

Gervigreind hefur skapað margvísleg ný tækifæri til náms og kennslu en það er vandmeðfarið hvernig nýta skuli gervigreindina, auk …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár