Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Draumurinn er að nota gervigreindina til að gera betur

Nem­end­ur nota gervi­greind til að dýpka þekk­ingu sína og getu frek­ar en að skipta henni út fyr­ir hefð­bundna náms­tækni. Þórodd­ur Bjarna­son, pró­fess­or í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands, seg­ir helstu áskor­an­irn­ar fel­ast í því hvernig gervi­greind­in er not­uð til að auka færni og þekk­ingu nem­enda, en ekki koma í stað­inn fyr­ir hana.

Draumurinn er að nota gervigreindina til að gera betur
Gervigreind til góðs Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir þá staðreynd að sífellt fleiri nemendur noti gervigreind þýði ekki endilega að þeir séu að svindla. Draumurinn er að geta notað gervigreind til að gera miklu betur. Mynd: Kristinn Ingvarsson/HÍ

Sjö af hverjum tíu nemendum á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands nota gervigreind í námi og einn af hverjum tíu er áskrifandi að gervigreindarforriti. Þetta er á meðal niðurstaðna könnunar sem lögð var fyrir nemendur á sviðinu í haust.

„Gervigreindin helltist yfir okkur,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hann segir niðurstöðurnar sem slíkar ekki koma á óvart en það kom honum á óvart hversu skynsamlega flestir nemendur virðast vera að nota gervigreind. „Hvað þau nota hana mikið til að dýpka og útskýra. Þau nota hana mikið sem aðstoðarkennara, mikið til að útskýra og skrifa samantektir en það er ekki þannig að þau séu að nota hana í staðinn fyrir eitthvað. Þau nota hana til að ræða og útskýra viðfangsefnið.“ 

70%
nemenda á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands
nota gervigreind í námi

Gervigreind hefur skapað margvísleg ný tækifæri til náms og kennslu en það er vandmeðfarið hvernig nýta skuli gervigreindina, auk …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár