Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða Viðreisn í Reykjavík

Hanna Katrín Frið­riks­son og Þor­björg Sig­ríð­ur Gunn­laugs­dótt­ir, þing­menn Við­reisn­ar, verða odd­vit­ar flokks­ins í sínu hvoru Reykja­vík­ur­kjör­dæm­inu í kom­andi al­þing­is­kosn­ing­um. Jón Gn­arr, lista­mað­ur og fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri, er í öðru sæti í Reykja­vík suð­ur.

Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða Viðreisn í Reykjavík
Framboð Þau sem munu leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Mynd: Viðreisn

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, verður oddviti í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningunum í nóvember. 

Annað sætið í kjördæminu fær Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fyrrverandi alþingismaður. Þriðja sætið skipar Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu. Í fjórða sæti er Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur. Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur, er í fimmta sætinu og Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála, er í því sjötta. 

Framboðslistar Viðreisnar í Reykjavík voru samþykktir á fundi svæðisráðs flokksins fyrr í kvöld.

Jón Gnarr númer tvö í Reykjavík suður

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi saksóknari, er oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Jón Gnarr, listamaður og fyrrverandi borgarstjóri, skipar annað sætið og Aðalsteinn Leifsson, fyrrverandi ríkissáttasemjari, það þriðja. Diljá Ámundadóttir Zoega, fyrrverandi varaborgarfulltrúi og sálgætir, er í fjórða sæti, Auður Finnbogadóttir, stefnustjóri Kópavogsbæjar, er í því fimmta og Gunnar Guðjónsson, ráðgjafi á BUGL, er í því sjötta.

Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: 

  1. Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður
  2. Pawel Bartoszek, stærðfræðingur
  3. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn
  4. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur
  5. Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur
  6. Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála
  7. Oddgeir Páll Georgsson, hugbúnaðarverkfræðingur
  8. Sigríður Lára Einarsdóttir, rekstrarstjóri
  9. Hákon Skúlason, framkvæmdastjóri
  10. Noorina Khalikyar, læknir
  11. Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur
  12. Oddný Arnarsdóttir, verkefnastjóri
  13. Natan Kolbeinsson, sölumaður
  14. Berglind Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
  15. Sverrir Örn Kaaber, fyrrverandi skrifstofustjóri
  16. Sólborg Guðbrandsdóttir, framleiðandi
  17. Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja, meðferðarráðgjafi
  18. Ásthildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs HR
  19. Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur
  20. Drífa Sigurðardóttir, ráðgjafi og fyrirtækjaeigandi
  21. Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi alþingismaður
  22. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi

Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni:

  1. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, alþingismaður
  2. Jón Gnarr, listamaður og fyrrverandi borgarstjóri
  3. Aðalsteinn Leifsson, fyrrverandi ríkissáttasemjari
  4. Diljá Ámundadóttir Zoega, sálgætir
  5. Auður Finnbogadóttir, stefnustjóri Kópavogsbæjar
  6. Gunnar Guðjónsson, ráðgjafi á BUGL
  7. Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir, umsjónarkennari
  8. Jón Óskar Sólnes, rekstrarhagfræðingur
  9. Erna Mist Yamagata, listmálari
  10. Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir
  11. Kristín A Árnadóttir, fyrrverandi sendiherra
  12. Sverrir Páll Einarsson, nemi
  13. Eva Rakel Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
  14. Arnór Heiðarsson, kennari og forstöðumaður hjá Vinnumálastofnun
  15. Eva María Mattadóttir, frumkvöðull
  16. Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur
  17. Emilía Björt Írisard. Bachman, háskólanemi
  18. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri
  19. Jarþrúður Ásmundsdóttir, viðskiptafræðingur
  20. Einar Ólafsson, rafvirki
  21. Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, leiklistar- og tónlistarfræðingur
  22. Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar
Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
1
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Veiktist í kjölfar morðhótana:„Ekki lengur óttalausa stúlkan með sterku röddina“
5
Viðtal

Veikt­ist í kjöl­far morð­hót­ana:„Ekki leng­ur ótta­lausa stúlk­an með sterku rödd­ina“

Najmo Fiya­sko Finn­boga­dótt­ir, ís­lensk-sómölsk bar­áttu­kona og fyrr­ver­andi sam­fé­lags­miðla­stjarna, hef­ur í kjöl­far ótal morð­hót­ana dreg­ið sig í hlé frá bar­átt­unni fyr­ir bætt­um rétt­ind­um stúlkna og kvenna í Sómal­íu. Najmo býr nú í Sómal­íu það­an sem hún flúði 13 ára göm­ul. Hún seg­ir að langvar­andi streita af völd­um ótta við hót­an­irn­ar hafi á end­an­um brot­ið hana nið­ur. „Ég tap­aði átt­um og vildi bara kom­ast heim til mömmu.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
2
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
5
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
4
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár