Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða Viðreisn í Reykjavík

Hanna Katrín Frið­riks­son og Þor­björg Sig­ríð­ur Gunn­laugs­dótt­ir, þing­menn Við­reisn­ar, verða odd­vit­ar flokks­ins í sínu hvoru Reykja­vík­ur­kjör­dæm­inu í kom­andi al­þing­is­kosn­ing­um. Jón Gn­arr, lista­mað­ur og fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri, er í öðru sæti í Reykja­vík suð­ur.

Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða Viðreisn í Reykjavík
Framboð Þau sem munu leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Mynd: Viðreisn

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, verður oddviti í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningunum í nóvember. 

Annað sætið í kjördæminu fær Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fyrrverandi alþingismaður. Þriðja sætið skipar Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu. Í fjórða sæti er Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur. Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur, er í fimmta sætinu og Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála, er í því sjötta. 

Framboðslistar Viðreisnar í Reykjavík voru samþykktir á fundi svæðisráðs flokksins fyrr í kvöld.

Jón Gnarr númer tvö í Reykjavík suður

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi saksóknari, er oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Jón Gnarr, listamaður og fyrrverandi borgarstjóri, skipar annað sætið og Aðalsteinn Leifsson, fyrrverandi ríkissáttasemjari, það þriðja. Diljá Ámundadóttir Zoega, fyrrverandi varaborgarfulltrúi og sálgætir, er í fjórða sæti, Auður Finnbogadóttir, stefnustjóri Kópavogsbæjar, er í því fimmta og Gunnar Guðjónsson, ráðgjafi á BUGL, er í því sjötta.

Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: 

  1. Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður
  2. Pawel Bartoszek, stærðfræðingur
  3. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn
  4. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur
  5. Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur
  6. Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála
  7. Oddgeir Páll Georgsson, hugbúnaðarverkfræðingur
  8. Sigríður Lára Einarsdóttir, rekstrarstjóri
  9. Hákon Skúlason, framkvæmdastjóri
  10. Noorina Khalikyar, læknir
  11. Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur
  12. Oddný Arnarsdóttir, verkefnastjóri
  13. Natan Kolbeinsson, sölumaður
  14. Berglind Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
  15. Sverrir Örn Kaaber, fyrrverandi skrifstofustjóri
  16. Sólborg Guðbrandsdóttir, framleiðandi
  17. Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja, meðferðarráðgjafi
  18. Ásthildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs HR
  19. Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur
  20. Drífa Sigurðardóttir, ráðgjafi og fyrirtækjaeigandi
  21. Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi alþingismaður
  22. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi

Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni:

  1. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, alþingismaður
  2. Jón Gnarr, listamaður og fyrrverandi borgarstjóri
  3. Aðalsteinn Leifsson, fyrrverandi ríkissáttasemjari
  4. Diljá Ámundadóttir Zoega, sálgætir
  5. Auður Finnbogadóttir, stefnustjóri Kópavogsbæjar
  6. Gunnar Guðjónsson, ráðgjafi á BUGL
  7. Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir, umsjónarkennari
  8. Jón Óskar Sólnes, rekstrarhagfræðingur
  9. Erna Mist Yamagata, listmálari
  10. Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir
  11. Kristín A Árnadóttir, fyrrverandi sendiherra
  12. Sverrir Páll Einarsson, nemi
  13. Eva Rakel Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
  14. Arnór Heiðarsson, kennari og forstöðumaður hjá Vinnumálastofnun
  15. Eva María Mattadóttir, frumkvöðull
  16. Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur
  17. Emilía Björt Írisard. Bachman, háskólanemi
  18. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri
  19. Jarþrúður Ásmundsdóttir, viðskiptafræðingur
  20. Einar Ólafsson, rafvirki
  21. Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, leiklistar- og tónlistarfræðingur
  22. Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar
Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár