Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sigur Lenyu afgerandi en tæpt hjá Þórhildi Sunnu

Tíu at­kvæð­um mun­aði á Þór­hildi Sunnu Æv­ars­dótt­ur og Gísla Rafni Ól­afs­syni þing­mönn­um Pírata í fyrsta sæti á lista í Suð­vest­ur­kjör­dæmi í próf­kjöri flokks­ins sem lauk í gær. Vara­þing­mað­ur­inn Lenya Rún Taha Karim fékk 49 at­kvæð­um fleiri en Björn Leví Gunn­ars­son í fyrsta sæt­ið í Reykja­vík.

Sigur Lenyu afgerandi en tæpt hjá Þórhildi Sunnu

Lenya Rún Taha Karim, varaþingkona Pírata, stóð uppi sem afgerandi sigurvegari í prófkjöri Pírata sem lauk í gær. Hún fékk 1.094 atkvæði í heild og var eini frambjóðandinn sem fékk meira en þúsund atkvæði. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, fékk 959 atkvæði en 49 atkvæði skildu þau að í baráttunni um oddvitasætið.

OddvitiLenya Rún leiðir Pírata í næstu kosningum í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Hún fékk flest atkvæði allra sem tóku þátt.

Prófkjörið var fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin og munu Lenya og Björn Leví því leiða sitthvort kjördæmið. 

Halldóra Mogensen, sem var oddviti í Reykjavík fyrir síðustu kosningar og vildi halda því sæti nú, fékk ekki nema 213 atkvæði í fyrsta sæti prófkjörsins og 173 í það annað. Hún bar þó sigur úr bítum í baráttunni við Andrés Inga Jónsson þingmann sem líka vildi leiða listann. Hann fékk 172 atkvæði í fyrsta sæti en 197 atkvæði í …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Þetta vefst ekki fyrir henni Þórhildi Sunnu,kallar bara saman stjórnarfund og breitir niður stöðu kosninganna afturvirt,er Sunnan að gjalda fyrirfrumhlaupið í stjórnarkjörinnu?
    -4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár