Mengandi stjórnendur danskra stórfyrirtækja

Nokk­ur dönsk stór­fyr­ir­tæki segj­ast leggja mikla áherslu á um­hverf­is­mál í starf­semi sinni. Ný rann­sókn sýn­ir að sú áhersla nær ekki til æðstu stjórn­enda sem ferð­ast milli staða í einka­þot­um, sem valda hlut­falls­lega 17 sinn­um meiri meng­un en vél­ar í áætl­un­ar­flugi.

Fyrir skömmu var sýndur í danska sjónvarpinu, DR, heimildaþáttur sem bar yfirskriftina „De superriges privatfly“. Jafnframt hefur á vefsíðu DR verið fjallað ítarlega um ferðamáta hinna „ofurríku“ Dana. Umfjöllunin er byggð á upplýsingum um rúmlega 16 þúsund ferðalög síðastliðin fjögur ár en DR einskorðaði umfjöllun sína við ferðalög danskra auðmanna. Áðurnefndur þáttur, og umfjöllunin á vefnum, vakti mikla athygli og varpaði ljósi á að þegar kemur að þeim „ofurríku“ fara ekki ætíð saman orð og gerðir.

Í úttekt DR kemur fram að einkaþotur valdi hlutfallslega 17 sinnum meiri mengun en þotur í áætlunarflugi

Nafnið Anders Holch Povlsen klingir kannski ekki bjöllum hjá mörgum Íslendingum en flestir Danir þekkja nafnið. Anders Holch Povlsen er eigandi tískufatnaðarfyrirtækisins Bestseller, höfuðstöðvar þess eru í Brande á Jótlandi. Bestseller var stofnað árið 1975 þegar foreldrar Anders Holch, þau Troels Holch Povlsen og Merete Bech Povlsen, opnuðu litla fataverslun, Bestseller, í Ringkøbing á Jótlandi. Til að …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Jón segist hafa verið forvitinn um hvort það væri hasar
5
Fréttir

Jón seg­ist hafa ver­ið for­vit­inn um hvort það væri has­ar

Jón Gunn­ars­son þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks seg­ir að hann taki und­ir það að sím­tal Guð­mund­ar Inga Guð­brands­son­ar fé­lags­mála­ráð­herra til rík­is­lög­reglu­stjóra hafi ver­ið óeðli­legt. Hann sjálf­ur hafi hins veg­ar ein­ung­is ver­ið að leita upp­lýs­inga hjá rík­is­lög­reglu­stjóra og kanna hvort það væri ein­hver has­ar í gangi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Hagkaup hættir með Sodastream vegna mótmælaaðgerða
3
Fréttir

Hag­kaup hætt­ir með Sod­a­stream vegna mót­mæla­að­gerða

Að­gerða­sinn­ar sem hvetja til snið­göngu á vör­um frá Ísra­el hafa sett límmiða á Sod­a­stream-vör­ur í Hag­kaup­um og þannig vald­ið skemmd­um á um­búð­un­um. Sig­urð­ur Reyn­alds­son, fram­kvæmda­stjóri Hag­kaups seg­ir um­boðs­að­ila Sod­a­stream á Ís­landi hafa end­urkall­að vör­urn­ar vegna þessa. „Ég er mað­ur frið­ar,“ seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
4
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
5
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
6
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár