Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Hlutverkaleikir hversdagsins

„Kvöld­stund­in vek­ur flókn­ar spurn­ing­ar sem flest­ir ættu að kann­ast við og Hilm­ir Snær fram­reið­ir í bráð­fynd­inni sýn­ingu,“ skrif­ar Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi.

Hlutverkaleikir hversdagsins
„Eggert og Sigrún Edda glansa í Óskalandi,“ skrifar gagnrýnandi. Mynd: b'Iris Dogg Einarsdottir'
Leikhús

Óska­land

Höfundur Bess Wohl
Leikstjórn Hilmir Snær Guðnason
Leikarar Eggert Þorleifsson, Esther Talía Casey, Fannar Arnarsson, Jörundur Ragnarsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Vilhelm Neto

Leikmynd: Börkur Jónsson Búningar: Urður Hákonardóttir Tónlist: Moses Hightower Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson Hljóð: Þorbjörn Steingrímsson Leikgervi: Guðbjörg Ívarsdóttir Þýðing: Ingunn Snædal

Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

Eitt afskaplega venjulegt kvöld tilkynnir Nanna að hún vilji skilnað frá Villa eftir fimmtíu ára hjónaband, hann samþykkir möglunarlaust. Óskaland eftir Bess Wohl var frumsýnt í Borgarleikhúsinu nýlega og fjallar um feluleiki og fyrir fram gefnar hugmyndir um fólk en aðallega um fjölskyldu á tímamótum.

Leikrit eftir hina bandarísku Wohl hafa ekki ratað upp á leiksvið Íslands áður en hún hefur vakið ágæta lukku í heimalandinu. Í Óskalandi setur höfundur millistéttarfjölskylduna undir smásjá og sneiðir stundum alveg inn að sálartetrinu með skarpri greiningu á kynslóðagjánni, samskiptaörðugleikum og hversdagsleikanum. Wohl er kannski ekki að finna upp hjólið þegar kemur að uppbyggingu sögunnar en þess þarf ekki alltaf. Þýðing Ingunnar Snædal situr vel í munni leikara og er sæmilega staðfærð, þó fangar þýðingin á titlinum ekki margræðnina sem felst í Grand Horzon.

Vann sína vinnu og glataði sjálfum sér

Villi er þessi týpíski karlmaður sem fæddist um miðja síðustu öld sem gerði …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár