Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

RIFF: Ný mynd eftir Almodovar – og önnur sem var bönnuð fyrir dónaskap

RIFF – kvik­mynda­há­tíð­in í Reykja­vík er haf­in og dag­skrá­in sprikl­ar, þétt og fjöl­breytt. Flest­ir ættu að geta fund­ið eitt­hvað við sitt hæfi! Nú viðr­ar jú vel í bíó! Um 200 mynd­ir eru á dag­skrá, þar á með­al mynd sem var bönn­uð fyr­ir hel­ber­an dóna­skap.

RIFF: Ný mynd eftir Almodovar – og önnur sem var bönnuð fyrir dónaskap
Lilja Ingólfsdóttir, leikstjóri Elskulegur – sem er opnunarmynd RIFF í ár. Mynd: Ásgeir H Ingólfsson

Fram til 6. október verða sýndar um 200 kvikmyndir héðan og þaðan á RIFF – kvikmyndahátíðinni í Reykjavík. Eins verður boðið upp á skólasýningar og myndir fyrir alla fjölskylduna – raunar er hátíðin með sérstaka barnadagskrá. En áttatíu nýjar myndir eru á hátíðinni og mikið úrval stuttmynda. Á dagskránni eru líka hagnýtar vinnustofur.

Það sem maður vill ekki vita um sjálfan sig

Í nýjasta eintaki Heimildarinnar má finna viðtal við Lilju Hilmarsdóttur, leikstjóra opnunarmyndar hátíðarinnar sem heitir Elskulegur. En myndin vann fimm verðlaun á Karlovy Vary hátíðinni í Tékklandi. Í viðtalinu segir Lilja meðal annars um myndina:

„Ég vildi takast aðeins á við hefðbundin skilnaðardrömu. Maður hefur séð svo mörg klassísk samböndsdrömu. Hvað gerist? Jú, hann heldur fram hjá eða hún heldur fram hjá, eða eitthvað álíka – hverjum er um að kenna – en ég vildi frekar dýpri ástæðurnar. Þetta byrjar sem hefðbundin narratífa, en …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár