Tillaga um aukinn meirhluta framkvæmdastjórn lögð fram á sáttarfundum

Á sáttar­fund­un­um sem haldn­ir voru með fyrr­ver­andi og ný­kjörn­um að­al­mönn­um í fram­kvæmd­ar­stjórn Pírata voru ýms­ar til­lög­ur lagð­ar fram um hvernig skyldi haga starfi stjórn­ar næstu tvö ár­in. Heim­ild­in hef­ur áð­ur fjall­að um til­lög­una um stækka stjórn­ina. Önn­ur til­laga­sem þar sem lagt er til að ákvarð­an­ir stjórn­ar þurfi auk­inn meiri­hluta at­kvæða að­al­manna í stjórn.

Tillaga um aukinn meirhluta framkvæmdastjórn lögð fram á sáttarfundum
Reyna stilla til friðar Á sáttafundunum sem haldnir voru eftir aðalfund Pírata í voru ýmsar forvitnilegar og umdeildar tillögur lagðar fram sem snúa að starfsemi framkvæmdastjórn flokksins. Lagt er til að fjölga aðalmönnum í sjö og innleiða reglu um að kosið sé um ákvarðanir stjórnar og þurfa slíkar ákvarðanir aukin meirihluta atkvæða. Mynd: Sigtryggur Ari

Á sáttafundum sem haldnir voru hjá Pírötum til þess að útkljá deilur sem komu upp eftir kosningar um framkvæmdastjórn flokksins var ekki aðeins lögð fram tillaga um að stækka stjórnina tímabundið heldur var líka lagt að breyta ýmsum öðrum reglum um framkvæmdastjórn Pírata.

Eins og áður hefur komið fram hefur Heimildin undir höndunum drög samstarfssáttmála sem settur var saman á sérstökum sáttafundi milli nýkjörinnar framkvæmdastjórnar og fráfarandi aðalmanna í stjórninni sem borgarráðsfulltrúinn Dóra Björt Guðjónsdóttir stýrði. 

Á fundinum er meðal annars lagt til að allar ákvarðanir framkvæmdastjórnar þurfi að samþykkja með auknum meirihluta atkvæða. Í vinnuskjalinu hljóðar tillagan svona:

„Ákvarðanir stjórnar þurfi að samþykkja eða synja með auknum meirihluta atkvæða, miðað við meira en 65% hlutfall. minnst 5 atkvæðum.“

Gengið út frá því stjórnin verði stækkuð

Þessi tillaga virðist hafa verið nokkuð umdeild meðal fundarmanna sem sóttu sáttafundinn 17. September síðastliðinn. Í vinnuskjalinu má sjá að Þórildur Elínardóttur Magnúsdóttur, sem náði sem aðalmaður í framkvæmdastjórn Pírata á síðasta aðalfundi, gerir athugasemd við tillöguna.

Þá skrifar hún athugasemd við tillöguna þar hún hnýtir hún að tillagan virðist ganga út frá því að sjö manna framkvæmdastjórn muni taka til starfa. Hins vegar á enn eftir að leggja fram og kjósa um tillögurnar fram á félagsfundi.

„Hérna er búið að gera ráð fyrir að stjórnin sé stækkuð í 7… og væri þetta eðlilegur atkvæðafjöldi miðað við það en gríðarlega heftandi í 5 meðlima stjórn. Legg til að þessu verði breytt í “auknum meirihluta atkvæða.”

Hvorki náðist í Dóru Björt Guðjónsdóttur né Halldór Auðar Svansson, formann framkvæmdastjórnar Pírata. Heimildin náði tali af Atla Stefáni Yngvasyni, fyrrum formanni framkvæmdastjórnar Pírata, sem vildi ekki tjá sig um tillöguna um að breyta reglum um ákvörðunartöku framkvæmdastjórnar. 

Fréttaflutningur endurspeglar ekki stemminguna í Pírötum 

Dóra Björt tjáði sig nýverið um fréttir sem skrifaðar hafa verið um ágreininginn innan raða Pírata eftir vegna kosningar í framkvæmdastjórn flokksins. Í færslu sem Dóra Björt birti á Facebook síðu sinni segir hún að aðkoma hennar að sáttarfundunum hafi verið til þess að stuðla uppbyggilegum samtali á milli samtali á milli deilu aðila. Hún segist ekki hafa tekið afstöðu með fyrrverandi stjórn. 

„Ég ákvað að fallast á að taka þetta að mér þegar ég var beðin um það því mér þykir vænt um það fallega afl sem Píratar eru og ég vildi vernda okkar mikilvæga erindi í samfélaginu svo það myndi ekki líða vegna þessa deilumáls. Sömuleiðis hafði ég áhyggjur af því að vegna málsins myndi nýja fólkið í stjórninni ekki upplifa sig velkomið og þess vegna fannst mér mikilvægt að koma á uppbyggilegum tóni í umræðuna.“

Dóra Björt bætir við að hún telji það vera ofsögum sagt að hreyfingin sé klofin í ólíkar fylkingar sem berjist um völd innan flokksins. 

„Þessi fréttaflutningur endurspeglar ekki stöðu Pírata eða stemninguna. Við stöndum saman og erum sterk saman. Eftir þennan aðalfund erum við vel mönnuð og tilbúin í bátana og ætlum að fara í ríkisstjórn. Þá fyrst byrjar Píratabyltingin fyrir alvöru.“

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ólga og uppsögn eftir aðalfund Pírata
1
Fréttir

Ólga og upp­sögn eft­ir að­al­fund Pírata

Pírat­ar vinna að sátt­ar­til­lögu sem sögð er fela í sér um­deild­ar breyt­ing­ar á fram­kvæmda­stjórn flokks­ins. Ágrein­ing­ur bloss­aði upp á milli frá­far­andi og ný­kjör­inn­ar stjórn­ar í kjöl­far kosn­ing­ar á nýrri fram­kvæmda­stjórn. Atla Þór Fann­dal, sam­skipta­stjóra Pírata var sagt upp skömmu eft­ir að­al­fund­inn. „Ég var lát­inn fara bara vegna bræði þing­flokks­ins yf­ir þess­ari nið­ur­stöðu,“ seg­ir Atli Þór. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, hafn­ar lýs­ingu Atla Þórs á at­burða­rás­inni.
Foreldri oftast gerandinn þegar barn er myrt
6
Fréttir

For­eldri oft­ast ger­and­inn þeg­ar barn er myrt

Sex mál, þar sem for­eldri hef­ur ráð­ið barni sínu bana, hafa kom­ið upp frá ár­inu 1970 – tvö þeirra á þessu ári. En hvers vegna á slík­ur harm­leik­ur sér stað? Mar­grét Valdi­mars­dótt­ir af­brota­fræð­ing­ur seg­ir ójöfn­uð í sam­fé­lag­inu auka lík­urn­ar á of­beldi gegn börn­um. Sál­fræð­ing­ar hafa kom­ið auga á fimm megin­á­stæð­ur þess að for­eldr­ar ráði börn­um sín­um bana.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
3
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
Ljósið á koddanum bjargaði Yazan
5
Afhjúpun

Ljós­ið á kodd­an­um bjarg­aði Yaz­an

Enn hafa ekki feng­ist skýr svör við því hvers vegna lög­regla sótti lang­veikt barn inn á sjúkra­hús á dög­un­um og tek­ist er á um hvort það yf­ir­leitt megi. Land­spít­al­inn þver­tek­ur fyr­ir sam­vinnu við Rík­is­lög­reglu­stjóra­embætt­ið og yf­ir­lækn­ir seg­ir alrangt að rétt­læta að­gerð­irn­ar með vott­orði sem hann skrif­aði. Til­vilj­un réði þvi að brott­vís­un Yaz­an Tamimi spurð­ist út og var að lok­um aft­ur­köll­uð.
Ólga og uppsögn eftir aðalfund Pírata
7
Fréttir

Ólga og upp­sögn eft­ir að­al­fund Pírata

Pírat­ar vinna að sátt­ar­til­lögu sem sögð er fela í sér um­deild­ar breyt­ing­ar á fram­kvæmda­stjórn flokks­ins. Ágrein­ing­ur bloss­aði upp á milli frá­far­andi og ný­kjör­inn­ar stjórn­ar í kjöl­far kosn­ing­ar á nýrri fram­kvæmda­stjórn. Atla Þór Fann­dal, sam­skipta­stjóra Pírata var sagt upp skömmu eft­ir að­al­fund­inn. „Ég var lát­inn fara bara vegna bræði þing­flokks­ins yf­ir þess­ari nið­ur­stöðu,“ seg­ir Atli Þór. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, hafn­ar lýs­ingu Atla Þórs á at­burða­rás­inni.
„Ímyndaðu þér hvað Skagfirðingar yrðu hamingjusamir“
8
Fréttir

„Ímynd­aðu þér hvað Skag­firð­ing­ar yrðu ham­ingju­sam­ir“

Meiri­hlut­inn í skipu­lags­nefnd Skaga­fjarð­ar klofn­aði í af­stöðu sinni til til­lögu VG og óháðra um að lokka lág­vöru­verð­sversl­un inn á nýtt at­vinnu- og þjón­ustu­svæði á Sauð­ár­króki. Mál­ið verð­ur tek­ið fyr­ir á fundi sveit­ar­stjórn­ar um miðj­an októ­ber. Álf­hild­ur Leifs­dótt­ir full­trúi VG og óháðra kveðst spennt að sjá hver nið­ur­stað­an verði þar.

Mest lesið í mánuðinum

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
3
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
5
AfhjúpunFéll í sprungu í Grindavík

Til­gangs­leysi og gá­leysi lýst í rann­sókn slyss­ins í Grinda­vík

Það svar­aði ekki kostn­aði að fara í fram­kvæmd­ir við að bjarga hús­inu við Vest­ur­hóp 29 í Grinda­vík, sam­kvæmt skýrslu tveggja mats­manna sem skoð­uðu hús­ið rúm­um mán­uði áð­ur en að verktaki lést við sprungu­fyll­ingu við hús­ið. Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing vís­ar ábyrgð á und­ir­verk­taka sinn, Eflu, sem seg­ir eng­ar kröf­ur hafa ver­ið gerð­ar um áhættumat á verkstaðn­um. Lög­regla hafði lok­ið rann­sókn en hóf hana aft­ur, af ókunn­um ástæð­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár