Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Óþarfa losun CO2 jafnast á við alla losun Danmerkur

Illa ein­angr­uð hús í Bretlandi valda því að mik­il orka tap­ast og meiri orku, sem fæst úr kola- og gasver­um, þarf til að kynda þau.

Óþarfa losun CO2 jafnast á við alla losun Danmerkur
Orkusóun Einangrun húsa skiptir sköpum þegar kemur að því að nýta orku sem framleidd er vel. Mynd: AFP

Illa einangruð heimili á Englandi og í Wales verða til þess að 30 milljón tonn af koldíoxíð (CO2) losna að óþörfu út í andrúmsloftið. Það jafnast á við losun allrar Danmerkur. Með því að einangra hús betur væri hægt að koma í veg fyrir þessa umfram losun. Það er hins vegar ekki einfalt verk því talið er að um 14 þúsund heimili þurfi slíkar endurbætur að því er ný rannsókn samtakanna Friends of the Earth hefur leitt í ljós.

Miðað við núverandi hraða á endurbótum mun það að mati samtakanna taka 90 ár að einangra þau öll svo þau uppfylli nútímakröfur. Fjölmörg umhverfisverndarsamtök hafa nú tekið saman höndum og skora á nýja ríkisstjórn að setja verkefni til að draga úr orkusóun framar í forgangsröðina.

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár