Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Ólga og uppsögn eftir aðalfund Pírata

Pírat­ar vinna að sátt­ar­til­lögu sem sögð er fela í sér um­deild­ar breyt­ing­ar á fram­kvæmda­stjórn flokks­ins. Ágrein­ing­ur bloss­aði upp á milli frá­far­andi og ný­kjör­inn­ar stjórn­ar í kjöl­far kosn­ing­ar á nýrri fram­kvæmda­stjórn. Atla Þór Fann­dal, sam­skipta­stjóra Pírata var sagt upp skömmu eft­ir að­al­fund­inn. „Ég var lát­inn fara bara vegna bræði þing­flokks­ins yf­ir þess­ari nið­ur­stöðu,“ seg­ir Atli Þór. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, hafn­ar lýs­ingu Atla Þórs á at­burða­rás­inni.

Ólga og uppsögn eftir aðalfund Pírata
Umdeild niðurstaða Kosið var um nýja framkvæmdastjórn á aðalfundi Pírata fyrr í þessum mánuði. Sitjandi formaður og ritari framkvæmdastjórnar lutu í lægra haldi og stjórnin var að mestu endurnýjuð. Mynd: Sigtryggur Ari

Miklar deilur blossuðu upp innan raða Pírata eftir aðalfund sem fór fram í Hörpu 7. september. Á fundinum var kosið um nýja framkvæmdastjórn og voru úrslit þau að sitjandi stjórn var allri skipt út.

Niðurstöðurnar komu mörgum flokksmönnum á óvart og þá ekki síst fyrrum formanni framkvæmdastjórnarinnar Atla Stefáni Yngvasyni sem lenti í fimmta sæti í kosningunum og náði kjöri sem varamaður stjórnarinnar. Margir í flokknum bjuggust við því að hann myndi ná kjöri og gæti þá starfað áfram í stjórn flokksins.

Þótti sumum innan flokksins að hópurinn sem sigraði kosningarnar hefði ekki upplýst nægilega vel um að þau hefðu stofnað til óformlegs bandalags í aðdraganda kosninganna. Þá voru líka uppi ásakanir um kosningasmölun og að hópurinn hafi notið stuðnings áhrifamanna innan flokksins sem sömuleiðis hafi ekki verið upplýst nægilega vel um.   

Í kjölfarið hefur samskiptastjóra þingflokks Pírata, Atla Þór Fanndal, …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár