Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 4. október 2024: Útlínur hvaða lands eru þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 4. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 4. október 2024: Útlínur hvaða lands eru þetta? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Útlínur hvaða ríkis má sjá hér?

Seinni mynd:

Hver er konan?

Almennar spurningar:

  1. Hver fékk á dögunum hin alþjóðlegu bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness?
  2. Þrír höfundar hafa áður fengið þau verðlaun. Nefnið einn af þeim!
  3. Hver lék aðalkvenhlutverkið í myndinni Pretty Woman árið 1990?
  4. En hver lék aðalkarlhlutverkið í myndinni Joker frá 2019?
  5. Hver samdi tónlistina í þá bíómynd og fékk verðlaun fyrir?
  6. Sama tónskáld hafði skömmu áður samið tónlist í vinsæla sjónvarpsþætti og fékk líka fjölda verðlauna fyrir þá músík. Hvað nefndust sjónvarpsþættirnir?
  7. Hvað heitir höfuðborgin í Tyrklandi?
  8. Bæði bíómyndir og sjónvarpsþættir hafa verið gerðir eftir skáldsagnaröð sem kallast einu nafni Dune. Hvað heitir höfundur þeirra skáldsagna?
  9. Hver er eftirlætisíþrótt Donalds Trump?
  10. Hvað heitir fullu nafni kona sem hefur verið þrívegis í framboði til forseta Frakklands og litið er á sem leiðtoga mjög hægrisinnaðra þar í landi?
  11. Hvað heitir konungur Danmerkur? Númerið verður að vera rétt.
  12. Gunnar Sigvaldason var nokkuð í sviðsljósinu í vor, þó ekki beinlínis að eigin frumkvæði. Hver er menntun Gunnars? (Hér má nefna tvennt.)
  13. Hvað heitir stúlka ein sem braust inn til bangsafjölskyldu?
  14. Ein þrautreynd: Hver er breiðasti fjörður/flói/vík/vogur á Íslandi sem enginn þéttbýlisstaður stendur við?
  15. Hvað eru klósigar?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni eru útlínur Kína. Konan er stjórnmálamaðurinn Bjarkey Olsen.
Svör við almennum spurningum:
1.  Salman Rushdie.  —  2.  Ian MacEwan, Elif Shafak eða Andrei Kúrkov.  —  3.  Julia Roberts.  —  4.  Joaquin Phoenix.  —  5.  Hildur Guðnadóttir.  —  6.  Chernobyl.  —  7.  Ankara.  —  8.  Frank Herbert.  —  9.  Golf.  —  10.  Marine Le Pen.  —  11.  Friðrik tíundi.  —  12.  Heimspeki og/eða stjórnmálafræði. Hvort tveggja telst rétt.  —  13.  Gullbrá.  —  14.  Héraðsflói.  —  15.  Ský.
Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár