Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 4. október 2024: Útlínur hvaða lands eru þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 4. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 4. október 2024: Útlínur hvaða lands eru þetta? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Útlínur hvaða ríkis má sjá hér?

Seinni mynd:

Hver er konan?

Almennar spurningar:

  1. Hver fékk á dögunum hin alþjóðlegu bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness?
  2. Þrír höfundar hafa áður fengið þau verðlaun. Nefnið einn af þeim!
  3. Hver lék aðalkvenhlutverkið í myndinni Pretty Woman árið 1990?
  4. En hver lék aðalkarlhlutverkið í myndinni Joker frá 2019?
  5. Hver samdi tónlistina í þá bíómynd og fékk verðlaun fyrir?
  6. Sama tónskáld hafði skömmu áður samið tónlist í vinsæla sjónvarpsþætti og fékk líka fjölda verðlauna fyrir þá músík. Hvað nefndust sjónvarpsþættirnir?
  7. Hvað heitir höfuðborgin í Tyrklandi?
  8. Bæði bíómyndir og sjónvarpsþættir hafa verið gerðir eftir skáldsagnaröð sem kallast einu nafni Dune. Hvað heitir höfundur þeirra skáldsagna?
  9. Hver er eftirlætisíþrótt Donalds Trump?
  10. Hvað heitir fullu nafni kona sem hefur verið þrívegis í framboði til forseta Frakklands og litið er á sem leiðtoga mjög hægrisinnaðra þar í landi?
  11. Hvað heitir konungur Danmerkur? Númerið verður að vera rétt.
  12. Gunnar Sigvaldason var nokkuð í sviðsljósinu í vor, þó ekki beinlínis að eigin frumkvæði. Hver er menntun Gunnars? (Hér má nefna tvennt.)
  13. Hvað heitir stúlka ein sem braust inn til bangsafjölskyldu?
  14. Ein þrautreynd: Hver er breiðasti fjörður/flói/vík/vogur á Íslandi sem enginn þéttbýlisstaður stendur við?
  15. Hvað eru klósigar?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni eru útlínur Kína. Konan er stjórnmálamaðurinn Bjarkey Olsen.
Svör við almennum spurningum:
1.  Salman Rushdie.  —  2.  Ian MacEwan, Elif Shafak eða Andrei Kúrkov.  —  3.  Julia Roberts.  —  4.  Joaquin Phoenix.  —  5.  Hildur Guðnadóttir.  —  6.  Chernobyl.  —  7.  Ankara.  —  8.  Frank Herbert.  —  9.  Golf.  —  10.  Marine Le Pen.  —  11.  Friðrik tíundi.  —  12.  Heimspeki og/eða stjórnmálafræði. Hvort tveggja telst rétt.  —  13.  Gullbrá.  —  14.  Héraðsflói.  —  15.  Ský.
Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár