Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Spurningaþraut Illuga 4. október 2024: Útlínur hvaða lands eru þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 4. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 4. október 2024: Útlínur hvaða lands eru þetta? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Útlínur hvaða ríkis má sjá hér?

Seinni mynd:

Hver er konan?

Almennar spurningar:

  1. Hver fékk á dögunum hin alþjóðlegu bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness?
  2. Þrír höfundar hafa áður fengið þau verðlaun. Nefnið einn af þeim!
  3. Hver lék aðalkvenhlutverkið í myndinni Pretty Woman árið 1990?
  4. En hver lék aðalkarlhlutverkið í myndinni Joker frá 2019?
  5. Hver samdi tónlistina í þá bíómynd og fékk verðlaun fyrir?
  6. Sama tónskáld hafði skömmu áður samið tónlist í vinsæla sjónvarpsþætti og fékk líka fjölda verðlauna fyrir þá músík. Hvað nefndust sjónvarpsþættirnir?
  7. Hvað heitir höfuðborgin í Tyrklandi?
  8. Bæði bíómyndir og sjónvarpsþættir hafa verið gerðir eftir skáldsagnaröð sem kallast einu nafni Dune. Hvað heitir höfundur þeirra skáldsagna?
  9. Hver er eftirlætisíþrótt Donalds Trump?
  10. Hvað heitir fullu nafni kona sem hefur verið þrívegis í framboði til forseta Frakklands og litið er á sem leiðtoga mjög hægrisinnaðra þar í landi?
  11. Hvað heitir konungur Danmerkur? Númerið verður að vera rétt.
  12. Gunnar Sigvaldason var nokkuð í sviðsljósinu í vor, þó ekki beinlínis að eigin frumkvæði. Hver er menntun Gunnars? (Hér má nefna tvennt.)
  13. Hvað heitir stúlka ein sem braust inn til bangsafjölskyldu?
  14. Ein þrautreynd: Hver er breiðasti fjörður/flói/vík/vogur á Íslandi sem enginn þéttbýlisstaður stendur við?
  15. Hvað eru klósigar?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni eru útlínur Kína. Konan er stjórnmálamaðurinn Bjarkey Olsen.
Svör við almennum spurningum:
1.  Salman Rushdie.  —  2.  Ian MacEwan, Elif Shafak eða Andrei Kúrkov.  —  3.  Julia Roberts.  —  4.  Joaquin Phoenix.  —  5.  Hildur Guðnadóttir.  —  6.  Chernobyl.  —  7.  Ankara.  —  8.  Frank Herbert.  —  9.  Golf.  —  10.  Marine Le Pen.  —  11.  Friðrik tíundi.  —  12.  Heimspeki og/eða stjórnmálafræði. Hvort tveggja telst rétt.  —  13.  Gullbrá.  —  14.  Héraðsflói.  —  15.  Ský.
Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
2
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
5
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
3
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár