Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Ímyndaðu þér hvað Skagfirðingar yrðu hamingjusamir“

Meiri­hlut­inn í skipu­lags­nefnd Skaga­fjarð­ar klofn­aði í af­stöðu sinni til til­lögu VG og óháðra um að lokka lág­vöru­verð­sversl­un inn á nýtt at­vinnu- og þjón­ustu­svæði á Sauð­ár­króki. Mál­ið verð­ur tek­ið fyr­ir á fundi sveit­ar­stjórn­ar um miðj­an októ­ber. Álf­hild­ur Leifs­dótt­ir full­trúi VG og óháðra kveðst spennt að sjá hver nið­ur­stað­an verði þar.

„Ímyndaðu þér hvað Skagfirðingar yrðu hamingjusamir“
Skagafjörður Álfhildur Leifsdóttir er oddviti VG og óháðra í sveitarstjórn Skagafjarðar. Þar engin lágvöruverðsverslun, bara Skagfirðingabúð Kaupfélags Skagfirðinga.

Fulltrúi Sjálfstæðisflokks í skipulagsnefnd Skagafjarðar kaus á fimmtudag með tillögu VG og óháðra í skipulagsnefnd Skagafjarðar, um að sveitarfélagið reyni að lokka til sín lágvöruverðsverslun með ívilnunum við úthlutun lóða á nýju athafnasvæði á Sauðárkróki. Tillagan var því samþykkt og bíður afgreiðslu sveitarstjórnar, um miðjan október.  

Þetta eru nokkur tíðindi, enda er engin lágvöruverðsverslun í Skagafirði eða á Norðurlandi vestra yfir höfuð, ef út í það er farið. Hins vegar rekur Kaupfélag Skagfirðinga hina rótgrónu Skagfirðingabúð, sem selur Skagfirðingum og nærsveitarfólki flest sem þarf til daglegs lífs. 

Heimildin veit til þess að í Skagafirði séu gamlar sögur, nokkuð lífseigar, um að viðskiptahagsmunir Kaupfélagsins og ítök þess séu ráðandi þáttur í því að lágvöruverðsverslun hafi ekki opnað á skagfirska efnahagssvæðinu til þessa.

Engin er allavega lágvöruverðsverslunin og því telur Álfhildur Leifsdóttir, fulltrúi VG og óháðra í sveitarstjórn, vert að reyna að breyta. Hún lagði tillöguna fram, fékk hana samþykkta og segir …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Áhugavert. Svæði þar sem allt hefur hverfst um einn mann og hans umsvif í nafni "kaupfélagsins". En þarna býr náttúrulega venjulegt fólk sem hefur sínar þarfir og vill fá þær uppfylltar á hagkvæman hátt eins og aðrir.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár