Skylda gagnvart tjáningarfrelsinu

Hall­dór Guð­munds­son var út­gáfu­stjóri Máls og menn­ing­ar þeg­ar Söngv­ar Satans komu út. Að sögn hans var það: „Skylda okk­ar gagn­vart bók­mennt­um og gagn­vart tján­ing­ar­frels­inu.“ Ný­lega skrif­aði hann bók á þýsku, Im Schatten des Vul­kans, og seg­ir þar sögu ís­lenskra bók­mennta en þar er kafli um gildi bók­mennta inn­flytj­enda.

Skylda gagnvart tjáningarfrelsinu
Halldór í skugga – eða öllu heldur bjarma! – eldfjalls. Ljósmynd: Anna Vilborg Dyrset

Halldór er sá sem einna best þekkir til mála Salmans Rushdie hér á landi en auk þess að hafa hlotið dauðadóm er hann vinur norska útgefandans William Nygaard, sem var skotinn þrisvar í bakið í kjölfar útgáfu Söngva Satans. Í gegnum Halldór lánaðist að fá William í viðtal í þessari sömu úttekt – sem fyrrnefndur gerði með blaðamanni svo næðist í skottið á síðarnefndum.

Halldór segir að dauðadómurinn hafi verið eitthvað sem hann sjálfur las um í fjölmiðlum og þegar hann sá loksins úrskurðinn var það ósköp ómerkilegt fjölrit sem barst honum, að hann minnir í pósti. En ég dreg í efa að mér hafi verið sent það frá Íran.

Hann kveðst þó ekki hafa orðið smeykur, veruleiki þessi virtist þá vera svo fjarri. Ísland var á þeim tíma allt annað samfélag en við þekkjum núna,“ minnir hann á. „Svo miklu einsleitara. En …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár